Shaw meiddur enn á ný Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. ágúst 2024 22:31 Luke Shaw eftir sigur Englands á Sviss í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu sem fram fór í Þýskalandi í sumar. Matt McNulty/Getty Images Vinstri bakvörðurinn Luke Shaw mun missa af upphafi ensku úrvalsdeildarinnar þar sem hann er meiddur á kálfa. Hann spilaði aðeins 15 leiki fyrir Manchester United á síðustu leiktíð en tókst samt sem áður að taka þátt á EM í sumar. Man United gaf út yfirlýsingu þess efnis fyrr í kvöld þar sem segir að Shaw sé meiddur á kálfa og verði ekki klár fyrr en eftir landsleikjahléið í september. Luke Shaw update ℹ️Our left-back will miss the start of the Premier League season.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 13, 2024 Shaw var meira og minna meiddur allt síðasta tímabil. Hann spilaði síðast í febrúar en var samt valinn í landsliðshóp Englands á EM sem fram fór í sumar. Gareth Southgate hafði þá trú að Shaw gæti orðið leikfær í útsláttarkeppninni, sem hann svo var. Nú er hins vegar ljóst að það verður enn lengra í að þessi 29 ára gamli bakvörður klæðist treyju Man United þar sem hann er meiddur enn á ný. Meiðslin eru þau 26. á ferli hans hjá Man United en hann fótbrotnaði illa á sínu fyrsta tímabili hjá Man Utd og hefur átt erfitt með að halda sér heilum síðan þá. Man Utd confirm Luke Shaw's latest injury will keep him out until at least mid-September.It’s his 26th injury since joining the club 😖 pic.twitter.com/xCdvEu7RYv— B/R Football (@brfootball) August 13, 2024 Man United mætir Fulham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á föstudaginn kemur og verður forvitnilegt að sjá hver leysir vinstri bakvörðinn þar sem Tyrell Malacia, hinn vinstri bakvörður liðsins, er einnig meiddur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Man United gaf út yfirlýsingu þess efnis fyrr í kvöld þar sem segir að Shaw sé meiddur á kálfa og verði ekki klár fyrr en eftir landsleikjahléið í september. Luke Shaw update ℹ️Our left-back will miss the start of the Premier League season.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 13, 2024 Shaw var meira og minna meiddur allt síðasta tímabil. Hann spilaði síðast í febrúar en var samt valinn í landsliðshóp Englands á EM sem fram fór í sumar. Gareth Southgate hafði þá trú að Shaw gæti orðið leikfær í útsláttarkeppninni, sem hann svo var. Nú er hins vegar ljóst að það verður enn lengra í að þessi 29 ára gamli bakvörður klæðist treyju Man United þar sem hann er meiddur enn á ný. Meiðslin eru þau 26. á ferli hans hjá Man United en hann fótbrotnaði illa á sínu fyrsta tímabili hjá Man Utd og hefur átt erfitt með að halda sér heilum síðan þá. Man Utd confirm Luke Shaw's latest injury will keep him out until at least mid-September.It’s his 26th injury since joining the club 😖 pic.twitter.com/xCdvEu7RYv— B/R Football (@brfootball) August 13, 2024 Man United mætir Fulham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á föstudaginn kemur og verður forvitnilegt að sjá hver leysir vinstri bakvörðinn þar sem Tyrell Malacia, hinn vinstri bakvörður liðsins, er einnig meiddur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira