De Ligt og Mazraoui endanlega staðfestir sem leikmenn Man Utd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. ágúst 2024 19:22 Mættur til Manchester. Manchester United Matthijs de Ligt er formlega genginn í raðir Manchester United. Félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu en enska knattspyrnufélagið staðfesti þau loks nú rétt í þessu. Sömu sögu er að segja af bakverðinum Noussair Mazraoui. Báðir koma þeir frá Bayern München. Mikið hefur verið rætt og ritað um möguleg vistaskipti hollenska miðvarðarins sem spilaði undir stjórn Erik Ten Hag, núverandi þjálfara Man United, þegar hann var hjá Ajax. Manchester United have signed Matthijs de Ligt, subject to registration. The Netherlands international has signed a contract until June 2029, with the option to extend for a further year. pic.twitter.com/Xcrte0AFlt— Andy Mitten (@AndyMitten) August 13, 2024 Hinn 25 ára gamli De Ligt var ungur að árum orðinn lykilmaður hjá Ajax. Hann fór til Juventus árið 2019 en var seldur þaðan til Bayern München þar sem ítalska félagið var í fjárhagsvandræðum. Hjá Bayern varð De Ligt meistari tímabilið 2022-23 en hann varð einnig meistari með Ajax og Juventus þar áður. Hann skrifar undir samning á Englandi til ársins 2029 með möguleika á eins árs framlengingu. Ekki kemur fram hvað Man United borgar fyrir kappann en talið er að verðmiðinn sé í kringum 40 milljónir punda eða um sjö milljarðar íslenskra króna. Noussair is a Red! 🔴Morocco international Noussair Mazraoui has completed a move from Bayern Munich to United 🙌#MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 13, 2024 Það hefur verið nóg að gera á skrifstofu Man United í dag en bakvörðurinn Mazraoui var einnig kynntur til leiks í dag. Þessi 26 ára gamli leikmaður skrifar undir samning til ársins 2028 með möguleika á eins árs framlengingu. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir De Ligt og Mazraoui til United á morgun Sagan endalausa um félagaskipti Matthijs de Ligt til Manchester United virðist loks ætla að taka enda ef eitthvað er að marka fréttaflutning knattspyrnuvéfréttarinnar Fabrizio Romano. 11. ágúst 2024 08:00 Ten Hag vill bæta meira í hópinn Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er þess fullviss að lið hans geti unnið hvaða lið sem er þegar liðið er fullskipað. Hann segist vonast eftir því að bæta fleiri leikmönnum í hópinn á næstu viku. 27. júlí 2024 07:00 Man Utd horfir enn á ný til fyrrum lærisveins Ten Hag Manchester United hefur hafið viðræður við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Sá spilaði undir stjórn Erik ten Hag hjá Ajax á sínum tíma. 1. júlí 2024 22:00 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um möguleg vistaskipti hollenska miðvarðarins sem spilaði undir stjórn Erik Ten Hag, núverandi þjálfara Man United, þegar hann var hjá Ajax. Manchester United have signed Matthijs de Ligt, subject to registration. The Netherlands international has signed a contract until June 2029, with the option to extend for a further year. pic.twitter.com/Xcrte0AFlt— Andy Mitten (@AndyMitten) August 13, 2024 Hinn 25 ára gamli De Ligt var ungur að árum orðinn lykilmaður hjá Ajax. Hann fór til Juventus árið 2019 en var seldur þaðan til Bayern München þar sem ítalska félagið var í fjárhagsvandræðum. Hjá Bayern varð De Ligt meistari tímabilið 2022-23 en hann varð einnig meistari með Ajax og Juventus þar áður. Hann skrifar undir samning á Englandi til ársins 2029 með möguleika á eins árs framlengingu. Ekki kemur fram hvað Man United borgar fyrir kappann en talið er að verðmiðinn sé í kringum 40 milljónir punda eða um sjö milljarðar íslenskra króna. Noussair is a Red! 🔴Morocco international Noussair Mazraoui has completed a move from Bayern Munich to United 🙌#MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 13, 2024 Það hefur verið nóg að gera á skrifstofu Man United í dag en bakvörðurinn Mazraoui var einnig kynntur til leiks í dag. Þessi 26 ára gamli leikmaður skrifar undir samning til ársins 2028 með möguleika á eins árs framlengingu. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir De Ligt og Mazraoui til United á morgun Sagan endalausa um félagaskipti Matthijs de Ligt til Manchester United virðist loks ætla að taka enda ef eitthvað er að marka fréttaflutning knattspyrnuvéfréttarinnar Fabrizio Romano. 11. ágúst 2024 08:00 Ten Hag vill bæta meira í hópinn Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er þess fullviss að lið hans geti unnið hvaða lið sem er þegar liðið er fullskipað. Hann segist vonast eftir því að bæta fleiri leikmönnum í hópinn á næstu viku. 27. júlí 2024 07:00 Man Utd horfir enn á ný til fyrrum lærisveins Ten Hag Manchester United hefur hafið viðræður við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Sá spilaði undir stjórn Erik ten Hag hjá Ajax á sínum tíma. 1. júlí 2024 22:00 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
De Ligt og Mazraoui til United á morgun Sagan endalausa um félagaskipti Matthijs de Ligt til Manchester United virðist loks ætla að taka enda ef eitthvað er að marka fréttaflutning knattspyrnuvéfréttarinnar Fabrizio Romano. 11. ágúst 2024 08:00
Ten Hag vill bæta meira í hópinn Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er þess fullviss að lið hans geti unnið hvaða lið sem er þegar liðið er fullskipað. Hann segist vonast eftir því að bæta fleiri leikmönnum í hópinn á næstu viku. 27. júlí 2024 07:00
Man Utd horfir enn á ný til fyrrum lærisveins Ten Hag Manchester United hefur hafið viðræður við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Sá spilaði undir stjórn Erik ten Hag hjá Ajax á sínum tíma. 1. júlí 2024 22:00