Palmer nú samningsbundinn Chelsea næstu níu árin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. ágúst 2024 18:31 „Þangað til að skrifa undir?“ James Gill/Getty Images Cole Palmer var ein af stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð þegar hann var ljósið í myrkrinu hjá Chelsea. Lundúnafélagið hefur nú verðlaunað Palmer með því að framlengja samning hans til tveggja ára ásamt því að gefa honum veglega launahækkun. Chelsea keypti Palmer frá Manchester City síðasta sumar á rúmar 40 milljónir sterlingspunda, rétt rúmlega sjö milljarða íslenskra króna. Þessi 22 ára gamli sóknarþenkjandi miðjumaður átti í kjölfarið ótrúlegt tímabil og var einn af fáum jákvæðum punktum á annars slöku tímabili Chelsea. What a season for Cole Palmer 🥶The players have voted him in the Top Six for the PFA Young Player of the Year AND PFA Players’ Player of the Year 👏🏆 pic.twitter.com/AawAevmpAC— Professional Footballers' Association (@PFA) August 13, 2024 Alls spilaði hann 45 leiki fyrir félagið, skoraði 25 mörk og gaf 15 stoðsendingar. Til að þakka honum fyrir vel unnin störf ákvað Chelsea að bjóða leikmanninum tveggja ára framlengingu á samningi sínum sem gilti þó til ársins 2031. Um var að ræða mikið bættan samning og því var Palmer ekki lengi að samþykkja, hann er nú samningsbundinn Chelsea til ársins 2033. 🏠🏟️ pic.twitter.com/DBCaO5iEyf— Chelsea FC (@ChelseaFC) August 13, 2024 Chelsea hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn kemur þegar Englandsmeistarar Man City mæta í heimsókn á Brúnna í Lundúnum. Það verður áhugavert að sjá hvort gott gengi Palmer haldi áfram og hvort hann stríði sínu fyrrum félagi. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira
Chelsea keypti Palmer frá Manchester City síðasta sumar á rúmar 40 milljónir sterlingspunda, rétt rúmlega sjö milljarða íslenskra króna. Þessi 22 ára gamli sóknarþenkjandi miðjumaður átti í kjölfarið ótrúlegt tímabil og var einn af fáum jákvæðum punktum á annars slöku tímabili Chelsea. What a season for Cole Palmer 🥶The players have voted him in the Top Six for the PFA Young Player of the Year AND PFA Players’ Player of the Year 👏🏆 pic.twitter.com/AawAevmpAC— Professional Footballers' Association (@PFA) August 13, 2024 Alls spilaði hann 45 leiki fyrir félagið, skoraði 25 mörk og gaf 15 stoðsendingar. Til að þakka honum fyrir vel unnin störf ákvað Chelsea að bjóða leikmanninum tveggja ára framlengingu á samningi sínum sem gilti þó til ársins 2031. Um var að ræða mikið bættan samning og því var Palmer ekki lengi að samþykkja, hann er nú samningsbundinn Chelsea til ársins 2033. 🏠🏟️ pic.twitter.com/DBCaO5iEyf— Chelsea FC (@ChelseaFC) August 13, 2024 Chelsea hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn kemur þegar Englandsmeistarar Man City mæta í heimsókn á Brúnna í Lundúnum. Það verður áhugavert að sjá hvort gott gengi Palmer haldi áfram og hvort hann stríði sínu fyrrum félagi.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira