Keppandi á heimsleikunum í CrossFit drukknaði í keppni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. ágúst 2024 15:59 Lazar Dukic. https://www.instagram.com/lazadjukic Forsvarsmenn heimsleikana í CrossFit hafa staðfest að keppandi hafi fundist látinn eftir að hafa drukknað í einni af greinum dagsins. Leit hafði staðið yfir eftir að keppandinn skilaði sér ekki yfir endalínuna í sundhluta greinarinnar. Leikarnir voru að byrja í dag og karlarnir voru að keppa í grein þar sem þarf bæði að hlaupa og synda. Serbinn Lazar Dukic var á meðal fremstu manna í sundinu, sem fram fór í stóru vatni, en hann skilaði sér aldrei yfir endalínuna. Um leið og teymi Dukic sá að sinn maður hafði ekki skilað sér úr vatninu var neyðarteymi sent af stað. Bátar leituðu á vatninu og sömuleiðis voru kafarar sendir á svæðið. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) Fréttamiðlar í Texas greindu síðan fyrir skömmu frá því að einhver hefði fundist í vatninu og á X-síðu heimsleikanna hefur nú verið staðfest að keppandi hafi látist í sundhluta í keppni dagsins. pic.twitter.com/vFO8iTK8XQ— The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 8, 2024 Í yfirlýsingunni kemur fram að forsvarsmenn heimsleikanna muni vinna með yfirvöldum og gera allt til að styðja við fjölskyldu hins látna. Keppni dagsins hefur verið frestað og óljóst er hvenær hún mun hefjast á ný. CrossFit Andlát Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Leikarnir voru að byrja í dag og karlarnir voru að keppa í grein þar sem þarf bæði að hlaupa og synda. Serbinn Lazar Dukic var á meðal fremstu manna í sundinu, sem fram fór í stóru vatni, en hann skilaði sér aldrei yfir endalínuna. Um leið og teymi Dukic sá að sinn maður hafði ekki skilað sér úr vatninu var neyðarteymi sent af stað. Bátar leituðu á vatninu og sömuleiðis voru kafarar sendir á svæðið. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) Fréttamiðlar í Texas greindu síðan fyrir skömmu frá því að einhver hefði fundist í vatninu og á X-síðu heimsleikanna hefur nú verið staðfest að keppandi hafi látist í sundhluta í keppni dagsins. pic.twitter.com/vFO8iTK8XQ— The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 8, 2024 Í yfirlýsingunni kemur fram að forsvarsmenn heimsleikanna muni vinna með yfirvöldum og gera allt til að styðja við fjölskyldu hins látna. Keppni dagsins hefur verið frestað og óljóst er hvenær hún mun hefjast á ný.
CrossFit Andlát Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti