Keppandi á heimsleikunum í CrossFit drukknaði í keppni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. ágúst 2024 15:59 Lazar Dukic. https://www.instagram.com/lazadjukic Forsvarsmenn heimsleikana í CrossFit hafa staðfest að keppandi hafi fundist látinn eftir að hafa drukknað í einni af greinum dagsins. Leit hafði staðið yfir eftir að keppandinn skilaði sér ekki yfir endalínuna í sundhluta greinarinnar. Leikarnir voru að byrja í dag og karlarnir voru að keppa í grein þar sem þarf bæði að hlaupa og synda. Serbinn Lazar Dukic var á meðal fremstu manna í sundinu, sem fram fór í stóru vatni, en hann skilaði sér aldrei yfir endalínuna. Um leið og teymi Dukic sá að sinn maður hafði ekki skilað sér úr vatninu var neyðarteymi sent af stað. Bátar leituðu á vatninu og sömuleiðis voru kafarar sendir á svæðið. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) Fréttamiðlar í Texas greindu síðan fyrir skömmu frá því að einhver hefði fundist í vatninu og á X-síðu heimsleikanna hefur nú verið staðfest að keppandi hafi látist í sundhluta í keppni dagsins. pic.twitter.com/vFO8iTK8XQ— The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 8, 2024 Í yfirlýsingunni kemur fram að forsvarsmenn heimsleikanna muni vinna með yfirvöldum og gera allt til að styðja við fjölskyldu hins látna. Keppni dagsins hefur verið frestað og óljóst er hvenær hún mun hefjast á ný. CrossFit Andlát Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Sjá meira
Leikarnir voru að byrja í dag og karlarnir voru að keppa í grein þar sem þarf bæði að hlaupa og synda. Serbinn Lazar Dukic var á meðal fremstu manna í sundinu, sem fram fór í stóru vatni, en hann skilaði sér aldrei yfir endalínuna. Um leið og teymi Dukic sá að sinn maður hafði ekki skilað sér úr vatninu var neyðarteymi sent af stað. Bátar leituðu á vatninu og sömuleiðis voru kafarar sendir á svæðið. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) Fréttamiðlar í Texas greindu síðan fyrir skömmu frá því að einhver hefði fundist í vatninu og á X-síðu heimsleikanna hefur nú verið staðfest að keppandi hafi látist í sundhluta í keppni dagsins. pic.twitter.com/vFO8iTK8XQ— The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 8, 2024 Í yfirlýsingunni kemur fram að forsvarsmenn heimsleikanna muni vinna með yfirvöldum og gera allt til að styðja við fjölskyldu hins látna. Keppni dagsins hefur verið frestað og óljóst er hvenær hún mun hefjast á ný.
CrossFit Andlát Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Sjá meira