Sneri ökkla í upphitun fyrir fyrstu Ólympíuleikana Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. ágúst 2024 11:01 Sophie Weissenberg neyddist til að segja sig frá keppni á Ólympíuleikunum. Michael Kappeler/picture alliance via Getty Images Þýska sjöþrautarkonan Sophie Weissenberg sneri ökkla í upphitun fyrir undankeppnina og var tekin af velli í hjólastól. Sophie þykir öflug sjöþrautarkona og hefur unnið gull- og silfurverðlaun á HM u20 ára og EM u23 ára. Hún er nú orðin 26 ára, situr í níunda sæti heimslistans og var að fara að taka þátt á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn. Absolute heartbreak for Germany’s Sophie Weissenberg.The 26 year old hit a hurdle during the warm up for her first event in the women’s Heptathlon.Medical staff rushed to the track and she was taken off in a wheelchair in tears. 💔 #Olympics pic.twitter.com/EnmiImUySY— Matt Graveling (@mattgraveling) August 8, 2024 Sophie var rúllað af velli í hjólastól.Patrick Smith/Getty Images Atvikið átti sér stað í upphitun rétt áður en Sophie átti að hefja keppni, þá flækti hún fótinn í grind, haltraði nokkra metra og lagðist svo niður. Hún lá sárþjáð og grátandi áður en sjúkraliðar komu henni til aðstoðar og fluttu burt í hjólastól. Ekki er víst hversu alvarleg meiðslin eru en hún hefur sagt sig frá keppni í sjöþraut á Ólympíuleikunum. Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Sjá meira
Sophie þykir öflug sjöþrautarkona og hefur unnið gull- og silfurverðlaun á HM u20 ára og EM u23 ára. Hún er nú orðin 26 ára, situr í níunda sæti heimslistans og var að fara að taka þátt á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn. Absolute heartbreak for Germany’s Sophie Weissenberg.The 26 year old hit a hurdle during the warm up for her first event in the women’s Heptathlon.Medical staff rushed to the track and she was taken off in a wheelchair in tears. 💔 #Olympics pic.twitter.com/EnmiImUySY— Matt Graveling (@mattgraveling) August 8, 2024 Sophie var rúllað af velli í hjólastól.Patrick Smith/Getty Images Atvikið átti sér stað í upphitun rétt áður en Sophie átti að hefja keppni, þá flækti hún fótinn í grind, haltraði nokkra metra og lagðist svo niður. Hún lá sárþjáð og grátandi áður en sjúkraliðar komu henni til aðstoðar og fluttu burt í hjólastól. Ekki er víst hversu alvarleg meiðslin eru en hún hefur sagt sig frá keppni í sjöþraut á Ólympíuleikunum.
Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Sjá meira