„Allt of stutt á milli leikja“ Hjörvar Ólafsson skrifar 31. júlí 2024 22:39 Rúnar Kristinsson hefði viljað fá lengri tíma til þess að undirbúa sig fyrir þennan leik. Vísir/Anton Brink Rúnar Kristinsson var sáttur við að lærisveinar sínir hjá Fram hefðu haldið marki sínu hreinu þegar liðið sótti Fylki heim í Árbæinn í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Annað gladdi ekki augu hans í leik liðanna í kvöld. „Niðurstaðan er líklega bara sanngjörn eftir leik þar sem gæðin voru ekkert sérstaklega mikil. Þar spilaði veðrið inn í og líka sú staðreynd að það eru tveir dagar síðan við spiluðum síðasta leik og við erum ekki búnir að fá almennilega endurheimt,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram. „Eftir að hafa ekki spilað leik í tæpar þrjár vikur þá eru núna tveir dagar á milli leikja en þú vilt hafa að minnst kosti 72 klukkutíma á milli leikja til þess að ná lágmarks endurheimt. Við vorum orkulausir í þessum leik og það er bara mjög skiljanlegt,“ sagði Rúnar þar að auki. „Ég er sáttur við að við náum að halda hreinu en við söknum þess að vera ekki með Jannik og Guðmund Magnússon í þessum leik. Við vorum ekki með eiginlegan framherja inni á lungann úr leiknum og það er erfitt að skapa færi þegar það er staðan,“ sagði þjálfarinn margreyndi. Hollenski framherinn Djenairo Daniels spilaði sinn fyrsta leik í Framtreyjunni í kvöld en hann gekk til liðs við félagið í dag. Rúnar var sáttur við hans frumraun. „Daniels kom fínt inn í þetta og kom sér meðal annars í fínt færi. Hann var mikið í boltanum og leit bara vel út. Ég á ekki von á að við bætum meira við okkur í glugganum,“ sagði hann aðspurður um hvort fleiri leikmenn væru á leið í Úlfarsárdalinn. . Besta deild karla Fram Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
„Niðurstaðan er líklega bara sanngjörn eftir leik þar sem gæðin voru ekkert sérstaklega mikil. Þar spilaði veðrið inn í og líka sú staðreynd að það eru tveir dagar síðan við spiluðum síðasta leik og við erum ekki búnir að fá almennilega endurheimt,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram. „Eftir að hafa ekki spilað leik í tæpar þrjár vikur þá eru núna tveir dagar á milli leikja en þú vilt hafa að minnst kosti 72 klukkutíma á milli leikja til þess að ná lágmarks endurheimt. Við vorum orkulausir í þessum leik og það er bara mjög skiljanlegt,“ sagði Rúnar þar að auki. „Ég er sáttur við að við náum að halda hreinu en við söknum þess að vera ekki með Jannik og Guðmund Magnússon í þessum leik. Við vorum ekki með eiginlegan framherja inni á lungann úr leiknum og það er erfitt að skapa færi þegar það er staðan,“ sagði þjálfarinn margreyndi. Hollenski framherinn Djenairo Daniels spilaði sinn fyrsta leik í Framtreyjunni í kvöld en hann gekk til liðs við félagið í dag. Rúnar var sáttur við hans frumraun. „Daniels kom fínt inn í þetta og kom sér meðal annars í fínt færi. Hann var mikið í boltanum og leit bara vel út. Ég á ekki von á að við bætum meira við okkur í glugganum,“ sagði hann aðspurður um hvort fleiri leikmenn væru á leið í Úlfarsárdalinn. .
Besta deild karla Fram Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira