Töpuðu með 26 stigum þær níu mínútur sem Jokic hvíldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2024 15:31 Nikola Jokic keyrir á körfuna en til varnar er Bandaríkjamaðurinn Anthony Davis. Getty/Gregory Shamus Serbar mæta til leiks í körfuboltakeppni Ólympíuleikana í París með hinn öfluga Nikola Jokic í fararbroddi. Jokic var valinn mikilvægasti leikmaður NBA deildarinnar á síðasta tímabili og var að vinna þau verðlaun í þriðja sinn á fjórum árum. Stórkostlegur leikmaður sem gerir Denver Nuggets að einu besta liði NBA. Það er líka óhætt að segja að hann sé mikilvægur fyrir serbneska körfuboltaliðið. Serbía tapaði fyrsta leiknum á móti stórliði Bandaríkjanna 110-84. Stórt tap en það segir ekki alla söguna. Það var þó ekki hægt að kvarta yfir framlagi Jokic sem var með 20 stig, 8 stoðsendingar, 5 fráköst og 4 stolna bolta í leiknum. Án hans þá mátti serbneska liðið sín lítils á móti bandarísku stórstjörnunum. Jokic hvíldi aðeins í níu mínútur og fimmtán sekúndur í leiknum en það var of mikið því þær fóru mjög illa. Serbarnir töpuðu þeim með 26 stigum eða 29-3. Með Jokic inn á vellinum þá var staðan 81-81. Serbarnir skoruðu því aðeins samtals þrjú stig á níu mínútum þegar Jokic sat á bekknum. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) Körfubolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti Dagskráin: Víkingar og Albert í Evrópu, HM í pílu og karlakarfan Sport Fleiri fréttir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Sjá meira
Jokic var valinn mikilvægasti leikmaður NBA deildarinnar á síðasta tímabili og var að vinna þau verðlaun í þriðja sinn á fjórum árum. Stórkostlegur leikmaður sem gerir Denver Nuggets að einu besta liði NBA. Það er líka óhætt að segja að hann sé mikilvægur fyrir serbneska körfuboltaliðið. Serbía tapaði fyrsta leiknum á móti stórliði Bandaríkjanna 110-84. Stórt tap en það segir ekki alla söguna. Það var þó ekki hægt að kvarta yfir framlagi Jokic sem var með 20 stig, 8 stoðsendingar, 5 fráköst og 4 stolna bolta í leiknum. Án hans þá mátti serbneska liðið sín lítils á móti bandarísku stórstjörnunum. Jokic hvíldi aðeins í níu mínútur og fimmtán sekúndur í leiknum en það var of mikið því þær fóru mjög illa. Serbarnir töpuðu þeim með 26 stigum eða 29-3. Með Jokic inn á vellinum þá var staðan 81-81. Serbarnir skoruðu því aðeins samtals þrjú stig á níu mínútum þegar Jokic sat á bekknum. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
Körfubolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti Dagskráin: Víkingar og Albert í Evrópu, HM í pílu og karlakarfan Sport Fleiri fréttir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Sjá meira