Ók gegn rauðu ljósi og olli hörðum árekstri Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. júlí 2024 09:25 Mynd frá vettvangi í gær. Vísir Harður árekstur varð á gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar í gærkvöldi þegar ökumaður ók gegn rauðu ljósi. Unnar Már Ástþórsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Hann segir að tveir bílar hafi lent saman, og þeir séu talsvert skemmdir. Í gær var greint frá því að dælubíll hefði verið á svæðinu að hreinsa upp olíuleka. Í bílnum sem var ekinn gegn rauða ljósinu var aðeins ökumaður, en í hinum var ökumaður og einn farþegi. Ökumaður bílsins sem var ekinn gegn rauða ljósinu virðist ómeiddur að sögn Unnars, en hinir tveir fengu minniháttar áverka. Í gær var greint frá því að tveir hefðu verið fluttir á bráðamóttökuna til aðhlynningar, en Unnar Már segir að í bókun lögreglunnar standi bara að þeir hafi fengið aðhlynningu á vettvangi. Áverkar hafi verið minniháttar. „Þeir fengu eftir þvi sem stendur í bókun hjá okkur bara aðhlynningu á vettvangi. Ef þeir voru fluttir eru þeir örugglega útskrifaðir, þetta voru allt minniháttar áverkar,“ segir Unnar. Reykjavík Samgönguslys Tengdar fréttir Tveir fluttir á bráðamóttöku eftir árekstur á Miklubraut Tveir voru fluttir á bráðamóttöku eftir árekstur á gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar í Reykjavík. 25. júlí 2024 22:39 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Sjá meira
Unnar Már Ástþórsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Hann segir að tveir bílar hafi lent saman, og þeir séu talsvert skemmdir. Í gær var greint frá því að dælubíll hefði verið á svæðinu að hreinsa upp olíuleka. Í bílnum sem var ekinn gegn rauða ljósinu var aðeins ökumaður, en í hinum var ökumaður og einn farþegi. Ökumaður bílsins sem var ekinn gegn rauða ljósinu virðist ómeiddur að sögn Unnars, en hinir tveir fengu minniháttar áverka. Í gær var greint frá því að tveir hefðu verið fluttir á bráðamóttökuna til aðhlynningar, en Unnar Már segir að í bókun lögreglunnar standi bara að þeir hafi fengið aðhlynningu á vettvangi. Áverkar hafi verið minniháttar. „Þeir fengu eftir þvi sem stendur í bókun hjá okkur bara aðhlynningu á vettvangi. Ef þeir voru fluttir eru þeir örugglega útskrifaðir, þetta voru allt minniháttar áverkar,“ segir Unnar.
Reykjavík Samgönguslys Tengdar fréttir Tveir fluttir á bráðamóttöku eftir árekstur á Miklubraut Tveir voru fluttir á bráðamóttöku eftir árekstur á gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar í Reykjavík. 25. júlí 2024 22:39 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Sjá meira
Tveir fluttir á bráðamóttöku eftir árekstur á Miklubraut Tveir voru fluttir á bráðamóttöku eftir árekstur á gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar í Reykjavík. 25. júlí 2024 22:39