Banna Verstappen að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2024 23:30 Max Verstappen finnst gaman að spila tölvuleiki. getty/Alexander Scheuber Forráðamenn Red Bull hafa bannað Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu. Verstappen lenti í 5. sæti í ungverska kappakstrinum um helgina. Undirbúningur Hollendingsins var ekki eins og best verður á kosið en hann var að spila tölvuleiki fram til klukkan þrjú að nóttu. „Það tók ekki langan tíma fyrir gagnrýnina á Verstappen að koma,“ sagði ráðgjafi Red Bull, Helmut Marko. „Það er ekki furða í ljósi þess að hann eyðir hálfri nóttinni að spila aksturstölvuleiki. Við höfum ákveðið að hann geri það ekki svona seint lengur.“ Verstappen virtist illa fyrir kallaður í Ungverjalandskappakstrinum og ók á Lewis Hamilton undir lok hans. Þrátt fyrir að Verstappen hafi ekki unnið í þremur keppnum í röð, sem hefur ekki gerst síðan 2021, er hann enn með góða forystu í keppni ökuþóra. Verstappen er með 265 stig en Lando Norris á Mercedes er með 189 stig. Akstursíþróttir Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Verstappen lenti í 5. sæti í ungverska kappakstrinum um helgina. Undirbúningur Hollendingsins var ekki eins og best verður á kosið en hann var að spila tölvuleiki fram til klukkan þrjú að nóttu. „Það tók ekki langan tíma fyrir gagnrýnina á Verstappen að koma,“ sagði ráðgjafi Red Bull, Helmut Marko. „Það er ekki furða í ljósi þess að hann eyðir hálfri nóttinni að spila aksturstölvuleiki. Við höfum ákveðið að hann geri það ekki svona seint lengur.“ Verstappen virtist illa fyrir kallaður í Ungverjalandskappakstrinum og ók á Lewis Hamilton undir lok hans. Þrátt fyrir að Verstappen hafi ekki unnið í þremur keppnum í röð, sem hefur ekki gerst síðan 2021, er hann enn með góða forystu í keppni ökuþóra. Verstappen er með 265 stig en Lando Norris á Mercedes er með 189 stig.
Akstursíþróttir Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira