Danir ósáttir með mötuneytið í Ólympíuþorpinu: Langar raðir og kjötið kláraðist Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2024 07:00 Þjálfari danska kvennalandsliðsins í handbolta hefur gagnrýnt aðstæður í mötuneytinu í Ólympíuþorpinu. getty/Henk Seppen Danska íþróttafólkið á Ólympíuleikunum í París er langt frá því að vera sátt við mötuneytið í Ólympíuþorpinu. „Maturinn er þokkalegur en við þurfum að bíða of lengi eftir honum og það er of lítið til,“ sagði Søren Simonsen, sem fer fyrir danska Ólympíuhópnum, um aðstæðurnar í mötuneytinu. Jesper Jensen, þjálfari danska kvennalandsliðsins í handbolta, hafði sömu sögu að segja og Simonsen. „Þú ert búinn að undirbúa þig í fjögur ár en síðan er eitt það mikilvægasta, næringin, undir pari og auðvitað er það mjög miður,“ sagði Jensen. Þjálfarinn greindi einnig frá því að í fyrradag hefði kjötið í mötuneytinu einfaldlega klárast. „Sem betur fer er þetta eins fyrir alla en það er synd að þetta sé ekki í lagi,“ sagði Jensen sem sagði þó að ýmsir hlutir, meðal annars samgöngur á Ólympíusvæðinu, væru að lagast. Matarmálin væru þó enn í ólestri. Samkvæmt Simonsen hafa Danir, ásamt öðrum þjóðum, kvartað yfir ástandinu í mötuneytinu til mótshaldara. Hann sagði þó að íþróttafólkið færi þó aldrei svangt í rúmið enda væri matvörubúð í nágrenninu og þá hefðu Danir tekið með sér örbylgjuofna að heiman. Ólympíuleikar 2024 í París Handbolti Matur Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Fyrstu verðlaun Ungverja í tólf ár Gísli og félagar gerðu ljónin að kisum Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Mikil spenna í Eyjum Ljóst hvar stórmótin í kringum HM á Íslandi verða „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ Sjá meira
„Maturinn er þokkalegur en við þurfum að bíða of lengi eftir honum og það er of lítið til,“ sagði Søren Simonsen, sem fer fyrir danska Ólympíuhópnum, um aðstæðurnar í mötuneytinu. Jesper Jensen, þjálfari danska kvennalandsliðsins í handbolta, hafði sömu sögu að segja og Simonsen. „Þú ert búinn að undirbúa þig í fjögur ár en síðan er eitt það mikilvægasta, næringin, undir pari og auðvitað er það mjög miður,“ sagði Jensen. Þjálfarinn greindi einnig frá því að í fyrradag hefði kjötið í mötuneytinu einfaldlega klárast. „Sem betur fer er þetta eins fyrir alla en það er synd að þetta sé ekki í lagi,“ sagði Jensen sem sagði þó að ýmsir hlutir, meðal annars samgöngur á Ólympíusvæðinu, væru að lagast. Matarmálin væru þó enn í ólestri. Samkvæmt Simonsen hafa Danir, ásamt öðrum þjóðum, kvartað yfir ástandinu í mötuneytinu til mótshaldara. Hann sagði þó að íþróttafólkið færi þó aldrei svangt í rúmið enda væri matvörubúð í nágrenninu og þá hefðu Danir tekið með sér örbylgjuofna að heiman.
Ólympíuleikar 2024 í París Handbolti Matur Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Fyrstu verðlaun Ungverja í tólf ár Gísli og félagar gerðu ljónin að kisum Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Mikil spenna í Eyjum Ljóst hvar stórmótin í kringum HM á Íslandi verða „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ Sjá meira