„Eðlilegt að leikmenn séu uppgefnir“ Arnar Skúli Atlason skrifar 24. júlí 2024 22:11 Halldór Jón Sigurðsson, eða Donni, er þjálfari Tindastóls. vísir/hag Þrátt fyrir tapið fyrir Val, 1-4, í Bestu deild kvenna í kvöld var þjálfari Tindastóls sáttur með sitt lið. „Ég held ég geti bara verið mjög stoltur af liðinu risastóran hluta af þessum leik, fyrri hálfleikur var mjög fínn, hrikalega góð barátta og við skoruðum frábært mark, 1-1 í hálfleik sem ég er mjög ánægður með. Það vita allir að Valur er betra lið en Tindastóll eðlilega,“ sagði Halldór Jón Sigurðsson, Donni, þjálfari Tindastóls, eftir leik. „Það er alvitað en mér fannst við setja upp mikla baráttu og gríðarlega vinnusemi og héldum þeim frá okkur stærsta hluta leiksins. Ég er mjög stoltur af liðinu heildar frammistöðuna þegar horft er yfir leikinn.“ Donna fannst skrítið að leikurinn hafi verið í dag en ekki eftir tvo daga. „Ég held að það sé líka eðlilegt að leikmenn séu uppgefnir. Við fengum einum færri dag til að jafna okkur fyrir leikinn. Það munar um það. Ég hefði viljað fá eitthvað um það að segja að leikurinn sé á miðvikudegi ekki föstudegi, sem önnur lið eru að spila, sem mér fannst mjög lélegt að hálfu þeirra sem tóku þá ákvörðun, ekki innan okkar raða og ég veit ekki hver það var einu sinni,“ sagði Donni. „Ég hefði gjarnan viljað fá eitthvað um það að segja og ég held að Pétur [Pétursson, þjálfari Vals] sé sammála því að hafa viljað frekar spila þennan leik á morgun eins og ég. En við tökum það þennan leik með okkur, góður kafli úr honum, hefðum viljað halda boltanum meira í seinni hálfleik en orkan var bara búin. Við gátum það ekki og réðum ekki við það. Við höldum bara áfram og ætlum bara að ná í stig í næsta leik.“ Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
„Ég held ég geti bara verið mjög stoltur af liðinu risastóran hluta af þessum leik, fyrri hálfleikur var mjög fínn, hrikalega góð barátta og við skoruðum frábært mark, 1-1 í hálfleik sem ég er mjög ánægður með. Það vita allir að Valur er betra lið en Tindastóll eðlilega,“ sagði Halldór Jón Sigurðsson, Donni, þjálfari Tindastóls, eftir leik. „Það er alvitað en mér fannst við setja upp mikla baráttu og gríðarlega vinnusemi og héldum þeim frá okkur stærsta hluta leiksins. Ég er mjög stoltur af liðinu heildar frammistöðuna þegar horft er yfir leikinn.“ Donna fannst skrítið að leikurinn hafi verið í dag en ekki eftir tvo daga. „Ég held að það sé líka eðlilegt að leikmenn séu uppgefnir. Við fengum einum færri dag til að jafna okkur fyrir leikinn. Það munar um það. Ég hefði viljað fá eitthvað um það að segja að leikurinn sé á miðvikudegi ekki föstudegi, sem önnur lið eru að spila, sem mér fannst mjög lélegt að hálfu þeirra sem tóku þá ákvörðun, ekki innan okkar raða og ég veit ekki hver það var einu sinni,“ sagði Donni. „Ég hefði gjarnan viljað fá eitthvað um það að segja og ég held að Pétur [Pétursson, þjálfari Vals] sé sammála því að hafa viljað frekar spila þennan leik á morgun eins og ég. En við tökum það þennan leik með okkur, góður kafli úr honum, hefðum viljað halda boltanum meira í seinni hálfleik en orkan var bara búin. Við gátum það ekki og réðum ekki við það. Við höldum bara áfram og ætlum bara að ná í stig í næsta leik.“
Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira