Íslenskar stjörnur flykkjast í sólina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. júlí 2024 10:22 Stjörnur landsins virðast vera komnar með nóg af gráum rigningardögum og flykkjast af stað í sólina erlendis. Svo virðist sem Íslendingar hafi gefist upp á íslenskra sumrinu og flykkjast nú hver af öðrum út fyrir landssteinana í leit að sól og hækkandi hitastigi. Stjörnur landsins eru þar engin undantekning. Myndir af sólríkum ströndum, pálmatrjám og berum kroppum einkenna samfélagsmiðla þessa dagana. Paraferð til Prag Undanfarna daga hefur tónlistarmaðurinn Aron Can Gultekin notið veðurblíðunnar í Prag. Þar spókaði hann sig um götur bæjarins með sinni heittelskuðu, Ernu Maríu Björnsdóttur. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Menningarleg í Portúgal Diljá Mist Einarsdóttir, lögfræðingur og alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavíkurkjördæmi norður, og fjölskylda fóru til Portúgal. Þar hafa þau skoðað sig um á sögulegum slóðum í Almada, en þar má meðal annars sjá 110 metra hán stall með styttu af Jesús frá árinu 1959. View this post on Instagram A post shared by Diljá Mist Einarsdóttir (@diljamist) Rómans í Frakklandi Kærustuparið Hildur Sif Hauksdóttir og Páll Orri Pálsson baða sig í sólinni við frönsku rívíeruna. Hildur Sif og Páll hafa deilt fjölda mynda með fylgjendum sínum bæði í hringrásinni (e.story) á Instagram og birt myndir þar sem sjá má fallegt umhverfi, sólríkar stendur og bláan himin leika við þau við frönsku rívíeruna. View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) Skrautlegt ferðalag með börnin Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal og fjölskylda eru í fríi á Ítalíu, nánar tiltekið Rivadel Garda, í norðurhluta landsins. „Að ferðast með börn er svolítið í ökkla eða eyra. Erum í eyra hérna núna,“ segir Auddi um ferðalagið sem virðist líflegt með tvo litla gaura. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Skvísuferð til Króatíu Áhrifavaldarnir Sunneva Einars. Brynhildur Gunnlaugs og Tanja Ýr Ástþórdóttir njóta veðurblíðunnar í Króatíu í sannkallaðri skvísuferð. Af myndum að dæma gista þær í glæsilegri lúxusvillu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) View this post on Instagram A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) Sænsk sæla Elísabet Gunnars tískudrottning fór á gamlar heimaslóðir í Svíþjóð þar sem sól og blár himinn tók á móti henni og fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Flúðu til Feneyja Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir tók skyndiákvörðun, líkt og fjölmargir Íslendingar hafa gert síðastliðna daga, og fór með fjölskyldunni í frí til Feneyja á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Mæðgnaferð til London Skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic skellti sér í mæðgnaferð til London í vikunni. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Vinaferð til Grikklands Björn Boði Björnsdóttir Worldclass-erfingi og flugþjónn nýtur lífsins á grísku eyjunni Míkonos. View this post on Instagram A post shared by Björn Boði (@bjornbodi) Næs í Nice Tara Sif Birgisdóttir, fasteignasali og dansari, og eiginmaður hennar Elfar Elí Schweitz Jakobsson fóru í rómanstískt frí til Frakklands á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Íslendingar erlendis Ferðalög Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hildur Sif og Páll Orri ástfangin í Frakklandi Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og kærastinn hennar Páll Orri Pálsson eru stödd í Cannes í Frakklandi þar sem þau njóta lífsins og sólarinnar saman. 24. júlí 2024 12:10 Nýjasta tíska ferðalanga? Að fljúga berbakt um háloftin Ferðalangar á leið í átta tíma flug með Icelandair til Seattle gátu ekki horft á sjónvarp um borð og gramdist það sumum. Þeim gafst þó gullið tækifæri til að taka þátt í nýjasta TikTok-trendinu, að fara berbakt í flug. Um er að ræða fullkomna ögunar- og núvitundaræfingu. 24. júlí 2024 12:20 Stjörnulífið: „Ég er ekkert eðlilega skotin í þessum gæja“ Íslenska sumarið hjá stjörnum landsins einkennist af ferðalögum í leit að sól og blíðu, hvort sem það er úti á landi eða erlendri grundu. 22. júlí 2024 10:23 Stjörnulífið: Heimir Hallgríms ástfanginn í Suður Frakklandi Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er erlendis, úti á landi eða gulri viðvörun á höfuðborgarsvæðinu. Fjallahlaup, útihátíðir og ástin einkenndi síðastliðna viku. 15. júlí 2024 10:52 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Sjá meira
Paraferð til Prag Undanfarna daga hefur tónlistarmaðurinn Aron Can Gultekin notið veðurblíðunnar í Prag. Þar spókaði hann sig um götur bæjarins með sinni heittelskuðu, Ernu Maríu Björnsdóttur. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Menningarleg í Portúgal Diljá Mist Einarsdóttir, lögfræðingur og alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavíkurkjördæmi norður, og fjölskylda fóru til Portúgal. Þar hafa þau skoðað sig um á sögulegum slóðum í Almada, en þar má meðal annars sjá 110 metra hán stall með styttu af Jesús frá árinu 1959. View this post on Instagram A post shared by Diljá Mist Einarsdóttir (@diljamist) Rómans í Frakklandi Kærustuparið Hildur Sif Hauksdóttir og Páll Orri Pálsson baða sig í sólinni við frönsku rívíeruna. Hildur Sif og Páll hafa deilt fjölda mynda með fylgjendum sínum bæði í hringrásinni (e.story) á Instagram og birt myndir þar sem sjá má fallegt umhverfi, sólríkar stendur og bláan himin leika við þau við frönsku rívíeruna. View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) Skrautlegt ferðalag með börnin Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal og fjölskylda eru í fríi á Ítalíu, nánar tiltekið Rivadel Garda, í norðurhluta landsins. „Að ferðast með börn er svolítið í ökkla eða eyra. Erum í eyra hérna núna,“ segir Auddi um ferðalagið sem virðist líflegt með tvo litla gaura. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Skvísuferð til Króatíu Áhrifavaldarnir Sunneva Einars. Brynhildur Gunnlaugs og Tanja Ýr Ástþórdóttir njóta veðurblíðunnar í Króatíu í sannkallaðri skvísuferð. Af myndum að dæma gista þær í glæsilegri lúxusvillu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) View this post on Instagram A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) Sænsk sæla Elísabet Gunnars tískudrottning fór á gamlar heimaslóðir í Svíþjóð þar sem sól og blár himinn tók á móti henni og fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Flúðu til Feneyja Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir tók skyndiákvörðun, líkt og fjölmargir Íslendingar hafa gert síðastliðna daga, og fór með fjölskyldunni í frí til Feneyja á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Mæðgnaferð til London Skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic skellti sér í mæðgnaferð til London í vikunni. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Vinaferð til Grikklands Björn Boði Björnsdóttir Worldclass-erfingi og flugþjónn nýtur lífsins á grísku eyjunni Míkonos. View this post on Instagram A post shared by Björn Boði (@bjornbodi) Næs í Nice Tara Sif Birgisdóttir, fasteignasali og dansari, og eiginmaður hennar Elfar Elí Schweitz Jakobsson fóru í rómanstískt frí til Frakklands á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis)
Íslendingar erlendis Ferðalög Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hildur Sif og Páll Orri ástfangin í Frakklandi Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og kærastinn hennar Páll Orri Pálsson eru stödd í Cannes í Frakklandi þar sem þau njóta lífsins og sólarinnar saman. 24. júlí 2024 12:10 Nýjasta tíska ferðalanga? Að fljúga berbakt um háloftin Ferðalangar á leið í átta tíma flug með Icelandair til Seattle gátu ekki horft á sjónvarp um borð og gramdist það sumum. Þeim gafst þó gullið tækifæri til að taka þátt í nýjasta TikTok-trendinu, að fara berbakt í flug. Um er að ræða fullkomna ögunar- og núvitundaræfingu. 24. júlí 2024 12:20 Stjörnulífið: „Ég er ekkert eðlilega skotin í þessum gæja“ Íslenska sumarið hjá stjörnum landsins einkennist af ferðalögum í leit að sól og blíðu, hvort sem það er úti á landi eða erlendri grundu. 22. júlí 2024 10:23 Stjörnulífið: Heimir Hallgríms ástfanginn í Suður Frakklandi Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er erlendis, úti á landi eða gulri viðvörun á höfuðborgarsvæðinu. Fjallahlaup, útihátíðir og ástin einkenndi síðastliðna viku. 15. júlí 2024 10:52 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Sjá meira
Hildur Sif og Páll Orri ástfangin í Frakklandi Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og kærastinn hennar Páll Orri Pálsson eru stödd í Cannes í Frakklandi þar sem þau njóta lífsins og sólarinnar saman. 24. júlí 2024 12:10
Nýjasta tíska ferðalanga? Að fljúga berbakt um háloftin Ferðalangar á leið í átta tíma flug með Icelandair til Seattle gátu ekki horft á sjónvarp um borð og gramdist það sumum. Þeim gafst þó gullið tækifæri til að taka þátt í nýjasta TikTok-trendinu, að fara berbakt í flug. Um er að ræða fullkomna ögunar- og núvitundaræfingu. 24. júlí 2024 12:20
Stjörnulífið: „Ég er ekkert eðlilega skotin í þessum gæja“ Íslenska sumarið hjá stjörnum landsins einkennist af ferðalögum í leit að sól og blíðu, hvort sem það er úti á landi eða erlendri grundu. 22. júlí 2024 10:23
Stjörnulífið: Heimir Hallgríms ástfanginn í Suður Frakklandi Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er erlendis, úti á landi eða gulri viðvörun á höfuðborgarsvæðinu. Fjallahlaup, útihátíðir og ástin einkenndi síðastliðna viku. 15. júlí 2024 10:52