Umboðsmaður Alþingis áminnir ríkislögreglustjóra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. júlí 2024 07:19 Skúli Magnússon er umboðsmaður Alþingis. Vísir/Vilhelm Umboðsmaður Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að eftirfylgni ríkislögreglustjóra við reglugerð um einkenni og merki lögreglunnar hafi verið ábótavant. Málið varðar ábendingu sem umboðsmanni barst um að í notkun væri lögreglumerki sem virtust ekki eiga sér stoð í umræddri reglugerð. Umboðsmaður óskaði skýringa hjá ríkislögreglustjóra, sem sagði meðal annars að nauðsynlegt hefði verið að taka upp nýja lögreglustjörnu til að svara nútímakröfum, þar sem stjarnan sem getið er í reglugerðinni hafi „reynst illa til stafrænnar útgáfu“. Þá hafi í eldri hönnun ekki verið horft til skýrleika og sýnileika merkja, sem nú sé gerð krafa um. Ríkislögreglustjóri segir í svörum sínum að embættið hafi tekið það formlega upp við dómsmálaráðuneytið 18. mars síðastliðinn að endurskoða þyrfti reglugerðina en í niðurstöðu sinni beinir umboðsmaður því til ríkislögreglustjóra „að gæta framvegis að því að haga framkvæmd sinni með þeim hætti að breytingum sé ekki hrint í framkvæmd áður en viðeigandi breytingar hafa verið gerðar á þeim réttarreglum sem við eiga“. Segist hann munu fylgjast áfram með þróun málsins. Lögreglan Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Málið varðar ábendingu sem umboðsmanni barst um að í notkun væri lögreglumerki sem virtust ekki eiga sér stoð í umræddri reglugerð. Umboðsmaður óskaði skýringa hjá ríkislögreglustjóra, sem sagði meðal annars að nauðsynlegt hefði verið að taka upp nýja lögreglustjörnu til að svara nútímakröfum, þar sem stjarnan sem getið er í reglugerðinni hafi „reynst illa til stafrænnar útgáfu“. Þá hafi í eldri hönnun ekki verið horft til skýrleika og sýnileika merkja, sem nú sé gerð krafa um. Ríkislögreglustjóri segir í svörum sínum að embættið hafi tekið það formlega upp við dómsmálaráðuneytið 18. mars síðastliðinn að endurskoða þyrfti reglugerðina en í niðurstöðu sinni beinir umboðsmaður því til ríkislögreglustjóra „að gæta framvegis að því að haga framkvæmd sinni með þeim hætti að breytingum sé ekki hrint í framkvæmd áður en viðeigandi breytingar hafa verið gerðar á þeim réttarreglum sem við eiga“. Segist hann munu fylgjast áfram með þróun málsins.
Lögreglan Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira