Onana leysir Luiz af hólmi á Villa Park Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2024 18:15 Amadou Onana og Ramón Rodríguez Verdejo, betur þekktur sem Monchi - yfirmaður knattspyrnumála hjá Aston Villa. Enska knattspyrnufélagið Aston Villa hefur staðfest kaupin á Amadou Onana en þessi belgíski miðjumaður kemur frá Everton og kostar um 50 milljónir punda eða tæpa níu milljarða íslenskra króna. Kaupin hafa legið í loftinu í dágóða stund en þessi orkumiklu miðjumaður á eflaust að leysa Douglas Luiz af hólmi en sá var seldur til Juventus á dögunum. Villa, sem spilar í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð, hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum en hinn 22 ára gamli Onana er áttundi leikmaðurinn sem Villa fær til sín í sumar. Á dögunum keypti félagið Jadon Philogene frá Hull City en þar áður höfðu Ian Maatsen (Chelsea), Ross Barkley (Luton Town), Cameron Archer (Sheffield United) Samuel Iling-Junior, Enzo Barranechea (báðir Juventus) og Lewis Dobbin (Everton). Þá er Leander Dendoncker snúinn aftur en hann var á láni hjá Napolí. The newest addition. 🫡 pic.twitter.com/xfJWLiGksu— Aston Villa (@AVFCOfficial) July 22, 2024 Luiz er sem stendur eini leikmaðurinn sem hefur yfirgefið herbúðir Villa en talið er næsta víst að framherjinn Moussa Diaby sé á leið til Sádi-Arabíu. Villa hefur tímabilið 2024-25 með heimsókn á Leikvangi Lundúna, heimavelli Hamranna í West Ham United. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira
Kaupin hafa legið í loftinu í dágóða stund en þessi orkumiklu miðjumaður á eflaust að leysa Douglas Luiz af hólmi en sá var seldur til Juventus á dögunum. Villa, sem spilar í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð, hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum en hinn 22 ára gamli Onana er áttundi leikmaðurinn sem Villa fær til sín í sumar. Á dögunum keypti félagið Jadon Philogene frá Hull City en þar áður höfðu Ian Maatsen (Chelsea), Ross Barkley (Luton Town), Cameron Archer (Sheffield United) Samuel Iling-Junior, Enzo Barranechea (báðir Juventus) og Lewis Dobbin (Everton). Þá er Leander Dendoncker snúinn aftur en hann var á láni hjá Napolí. The newest addition. 🫡 pic.twitter.com/xfJWLiGksu— Aston Villa (@AVFCOfficial) July 22, 2024 Luiz er sem stendur eini leikmaðurinn sem hefur yfirgefið herbúðir Villa en talið er næsta víst að framherjinn Moussa Diaby sé á leið til Sádi-Arabíu. Villa hefur tímabilið 2024-25 með heimsókn á Leikvangi Lundúna, heimavelli Hamranna í West Ham United.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira