Sjáðu Svein Margeir klára meistarana og mörkin úr fallslagnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2024 10:01 Vestramenn fagna marki Benedikts Warén gegn HK-ingum. vísir/hag Fimmtánda umferð Bestu deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum. KA vann óvæntan sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings á meðan HK og Vestri skildu jöfn í mikilvægum botnslag. Aðeins eitt mark var skorað þegar Víkingur sótti KA heim. Það gerði Sveinn Margeir Hauksson þegar þrjár mínútur voru til leiksloka. Þetta var síðasti leikur Dalvíkingsins fyrir KA í bili en hann er á leið til náms við UCLA háskólann í Kaliforníu. Með sigrinum komust KA-menn upp í 7. sæti deildarinnar en Víkingar eru enn á toppnum. HK og Vestri mættust í botnslag í Kórnum og gerðu 1-1 jafntefli. Atli Hrafn Andrason kom HK-ingum yfir á 13. mínútu en Benedikt Warén jafnaði fyrir Vestramenn á 33. mínútu eftir slæm mistök fyrirliða HK, Leifs Andra Leifssonar. Heimamenn urðu fyrir áfalli í seinni hálfleik þegar markvörðurinn Arnar Freyr Ólafsson meiddist og þurfti að fara af velli. Óttast er að hann hafi slitið hásin. HK er áfram í 10. sæti deildarinnar en með jafnteflinu í Kórnum Vestri fór upp úr því tólfta í það ellefta. Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla KA Víkingur Reykjavík HK Vestri Tengdar fréttir Arnar eftir annað tap Víkings á stuttum tíma: „Við erum í öldudal“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, segir lið sitt í öldudal eftir tap á Akureyri í 15. umferð Bestu deildar karla. Liðið féll út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu í liðinni viku og gefur nú liðunum í 2. og 3. sæti Bestu deildarinnar tækifæri á að brúa bilið. 20. júlí 2024 20:06 „Fann aldrei vera neitt stress að við værum að fara vera þarna“ „Geggjað, fínt að rétta aðeins að rétta úr kútnum,“ sagði Sveinn Margeir Hauksson eftir 1-0 sigur KA á Víkingum í 15. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 20. júlí 2024 22:46 „Vissi að þegar myndi líða á myndu þeir opna sig“ „Þetta var góður sigur, ótrúlega gaman að halda hreinu og fullt af fólki mætt. Smá dramatískt, skorum seint í leiknum. Er virkilega ánægður,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, eftir 1-0 sigur sinna manna á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í 15. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 20. júlí 2024 20:30 Uppgjörið: KA - Víkingur 1-0 | Óvæntur sigur heimamanna KA vann óvæntan 1-0 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í 15. umferð Bestu deild karla í knattspyrnu í dag. Liðin mætast í bikarúrslitum á Laugardalsvelli í næsta mánuði. 20. júlí 2024 18:15 Uppgjörið: HK - Vestri 1-1 | Mistök fyrirliðans reyndust HK dýr HK og Vestri gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 15. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Mistök fyrirliða HK-inga, Leifs Andra Leifssonar, reyndust hans mönnum dýr. 20. júlí 2024 16:50 Ómar Ingi: Spurning hvort hann standi við það sem hann lofaði vini sínum HK gerði 1-1 jafntefli í dag gegn Vestra inn í Kórnum, en jöfnunarmark Vestra kom eftir agaleg mistök fyrirliða heimamanna, Leifs Andra Leifssonar. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, átti erfitt með að sætta sig við úrslit leiksins aðspurður hvort þetta hafi verið sanngjörn niðurstaða. 20. júlí 2024 17:01 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Aðeins eitt mark var skorað þegar Víkingur sótti KA heim. Það gerði Sveinn Margeir Hauksson þegar þrjár mínútur voru til leiksloka. Þetta var síðasti leikur Dalvíkingsins fyrir KA í bili en hann er á leið til náms við UCLA háskólann í Kaliforníu. Með sigrinum komust KA-menn upp í 7. sæti deildarinnar en Víkingar eru enn á toppnum. HK og Vestri mættust í botnslag í Kórnum og gerðu 1-1 jafntefli. Atli Hrafn Andrason kom HK-ingum yfir á 13. mínútu en Benedikt Warén jafnaði fyrir Vestramenn á 33. mínútu eftir slæm mistök fyrirliða HK, Leifs Andra Leifssonar. Heimamenn urðu fyrir áfalli í seinni hálfleik þegar markvörðurinn Arnar Freyr Ólafsson meiddist og þurfti að fara af velli. Óttast er að hann hafi slitið hásin. HK er áfram í 10. sæti deildarinnar en með jafnteflinu í Kórnum Vestri fór upp úr því tólfta í það ellefta. Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla KA Víkingur Reykjavík HK Vestri Tengdar fréttir Arnar eftir annað tap Víkings á stuttum tíma: „Við erum í öldudal“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, segir lið sitt í öldudal eftir tap á Akureyri í 15. umferð Bestu deildar karla. Liðið féll út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu í liðinni viku og gefur nú liðunum í 2. og 3. sæti Bestu deildarinnar tækifæri á að brúa bilið. 20. júlí 2024 20:06 „Fann aldrei vera neitt stress að við værum að fara vera þarna“ „Geggjað, fínt að rétta aðeins að rétta úr kútnum,“ sagði Sveinn Margeir Hauksson eftir 1-0 sigur KA á Víkingum í 15. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 20. júlí 2024 22:46 „Vissi að þegar myndi líða á myndu þeir opna sig“ „Þetta var góður sigur, ótrúlega gaman að halda hreinu og fullt af fólki mætt. Smá dramatískt, skorum seint í leiknum. Er virkilega ánægður,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, eftir 1-0 sigur sinna manna á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í 15. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 20. júlí 2024 20:30 Uppgjörið: KA - Víkingur 1-0 | Óvæntur sigur heimamanna KA vann óvæntan 1-0 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í 15. umferð Bestu deild karla í knattspyrnu í dag. Liðin mætast í bikarúrslitum á Laugardalsvelli í næsta mánuði. 20. júlí 2024 18:15 Uppgjörið: HK - Vestri 1-1 | Mistök fyrirliðans reyndust HK dýr HK og Vestri gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 15. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Mistök fyrirliða HK-inga, Leifs Andra Leifssonar, reyndust hans mönnum dýr. 20. júlí 2024 16:50 Ómar Ingi: Spurning hvort hann standi við það sem hann lofaði vini sínum HK gerði 1-1 jafntefli í dag gegn Vestra inn í Kórnum, en jöfnunarmark Vestra kom eftir agaleg mistök fyrirliða heimamanna, Leifs Andra Leifssonar. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, átti erfitt með að sætta sig við úrslit leiksins aðspurður hvort þetta hafi verið sanngjörn niðurstaða. 20. júlí 2024 17:01 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Arnar eftir annað tap Víkings á stuttum tíma: „Við erum í öldudal“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, segir lið sitt í öldudal eftir tap á Akureyri í 15. umferð Bestu deildar karla. Liðið féll út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu í liðinni viku og gefur nú liðunum í 2. og 3. sæti Bestu deildarinnar tækifæri á að brúa bilið. 20. júlí 2024 20:06
„Fann aldrei vera neitt stress að við værum að fara vera þarna“ „Geggjað, fínt að rétta aðeins að rétta úr kútnum,“ sagði Sveinn Margeir Hauksson eftir 1-0 sigur KA á Víkingum í 15. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 20. júlí 2024 22:46
„Vissi að þegar myndi líða á myndu þeir opna sig“ „Þetta var góður sigur, ótrúlega gaman að halda hreinu og fullt af fólki mætt. Smá dramatískt, skorum seint í leiknum. Er virkilega ánægður,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, eftir 1-0 sigur sinna manna á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í 15. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 20. júlí 2024 20:30
Uppgjörið: KA - Víkingur 1-0 | Óvæntur sigur heimamanna KA vann óvæntan 1-0 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í 15. umferð Bestu deild karla í knattspyrnu í dag. Liðin mætast í bikarúrslitum á Laugardalsvelli í næsta mánuði. 20. júlí 2024 18:15
Uppgjörið: HK - Vestri 1-1 | Mistök fyrirliðans reyndust HK dýr HK og Vestri gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 15. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Mistök fyrirliða HK-inga, Leifs Andra Leifssonar, reyndust hans mönnum dýr. 20. júlí 2024 16:50
Ómar Ingi: Spurning hvort hann standi við það sem hann lofaði vini sínum HK gerði 1-1 jafntefli í dag gegn Vestra inn í Kórnum, en jöfnunarmark Vestra kom eftir agaleg mistök fyrirliða heimamanna, Leifs Andra Leifssonar. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, átti erfitt með að sætta sig við úrslit leiksins aðspurður hvort þetta hafi verið sanngjörn niðurstaða. 20. júlí 2024 17:01