Táningurinn Eva leiðir ásamt ríkjandi Íslandsmeistara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2024 21:26 Hin 16 ára gamla Eva hefur spilað frábærlega til þessa. GOLFSAMBAND ÍSLANDS/SIGURÐUR ELVAR Hin sextán ára gamla Eva Kristinsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari, leiða Íslandsmót kvenna í golfi þegar aðeins lokahringur mótsins er eftir. Eva lék á 69 höggum í dag sem er tveimur höggum undir pari Hólmsvallar í Leiru. Hún lék fyrsta hring mótsins einnig á 69 höggum en lék á 74 höggum í gær. Hún þarf að forðast annan eins hring ætli hún sér að standa uppi sem Íslandsmeistari. Ragnhildur byrjaði aftur á móti mótið einkar illa en lék á 67 höggum í gær og á pari í dag eða á 71 höggi. Ragnhildur Kristinsdóttir er ríkjandi Íslandsmeistari.GOLFSAMBAND ÍSLANDS/SIGURÐUR ELVAR Hulda Clara Gestsdóttir er í 3. sæti á tveimur höggum yfir pari og atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er þar á eftir á fimm höggum yfir pari. Enn er þó einn hringur eftir og það getur allt gerst. Stöðu mótsins má sjá á vef Golfsambands Íslands. Golf Íslandsmótið í golfi Tengdar fréttir Ríkjandi Íslandsmeistari komin í forystu Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er komin í forystu eftir dag tvö á Íslandsmótinu í gólfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. 19. júlí 2024 20:55 Eva í forystu eftir fyrsta hring Eva Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er með þriggja högga forystu í kvennaflokki þegar fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi er lokið. Mótið hófst í morgun á Hólmsvelli í Leiru. 18. júlí 2024 19:45 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Eva lék á 69 höggum í dag sem er tveimur höggum undir pari Hólmsvallar í Leiru. Hún lék fyrsta hring mótsins einnig á 69 höggum en lék á 74 höggum í gær. Hún þarf að forðast annan eins hring ætli hún sér að standa uppi sem Íslandsmeistari. Ragnhildur byrjaði aftur á móti mótið einkar illa en lék á 67 höggum í gær og á pari í dag eða á 71 höggi. Ragnhildur Kristinsdóttir er ríkjandi Íslandsmeistari.GOLFSAMBAND ÍSLANDS/SIGURÐUR ELVAR Hulda Clara Gestsdóttir er í 3. sæti á tveimur höggum yfir pari og atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er þar á eftir á fimm höggum yfir pari. Enn er þó einn hringur eftir og það getur allt gerst. Stöðu mótsins má sjá á vef Golfsambands Íslands.
Golf Íslandsmótið í golfi Tengdar fréttir Ríkjandi Íslandsmeistari komin í forystu Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er komin í forystu eftir dag tvö á Íslandsmótinu í gólfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. 19. júlí 2024 20:55 Eva í forystu eftir fyrsta hring Eva Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er með þriggja högga forystu í kvennaflokki þegar fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi er lokið. Mótið hófst í morgun á Hólmsvelli í Leiru. 18. júlí 2024 19:45 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ríkjandi Íslandsmeistari komin í forystu Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er komin í forystu eftir dag tvö á Íslandsmótinu í gólfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. 19. júlí 2024 20:55
Eva í forystu eftir fyrsta hring Eva Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er með þriggja högga forystu í kvennaflokki þegar fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi er lokið. Mótið hófst í morgun á Hólmsvelli í Leiru. 18. júlí 2024 19:45