Tiger svaf ekki eftir morðtilræðið gegn Trump Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2024 07:30 Tiger Woods fylgdist grannt með fréttaflutningi af banatilræðinu gegn Donald Trump. vísir/getty Morðtilræðið gegn Donald Trump um helgina fékk mikið á kylfinginn Tiger Woods. Tiger er meðal keppenda á Opna breska meistaramótinu sem hefst á morgun. Hann mætti ósofinn á Royal Troon golfvöllinn þar sem mótið fór fram. Tiger fylgdist með fréttaflutningi af morðtilræðinu gegn Trump í flugi á leið til Skotlands og var verulega brugðið. „Þetta var löng nótt. Þetta var það eina sem við horfðum á á leiðinni hingað. Ég svaf ekkert í fluginu og síðan mættum við bara út á völl,“ sagði Tiger. Hann hefur ekki átt góðu gengi að fagna á risamótum ársins. Hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna bandaríska og PGA og lenti í 60. sæti á Masters. Opna breska meistaramótið hefst á morgun. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögum þess á Stöð 2 Sport 4. Golf Donald Trump Opna breska Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger er meðal keppenda á Opna breska meistaramótinu sem hefst á morgun. Hann mætti ósofinn á Royal Troon golfvöllinn þar sem mótið fór fram. Tiger fylgdist með fréttaflutningi af morðtilræðinu gegn Trump í flugi á leið til Skotlands og var verulega brugðið. „Þetta var löng nótt. Þetta var það eina sem við horfðum á á leiðinni hingað. Ég svaf ekkert í fluginu og síðan mættum við bara út á völl,“ sagði Tiger. Hann hefur ekki átt góðu gengi að fagna á risamótum ársins. Hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna bandaríska og PGA og lenti í 60. sæti á Masters. Opna breska meistaramótið hefst á morgun. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögum þess á Stöð 2 Sport 4.
Golf Donald Trump Opna breska Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira