Miklar væntingarnar til íslenska landsliðsins réttlætanlegar Stefán Árni Pálsson skrifar 17. júlí 2024 08:01 Viktor Gísli fyrir leik Íslands og Austurríkis í milliriðill á EM karla í handbolta í Köln fyrr á þessu ári. vísir/vilhelm Landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta segir að miklar kröfur þjóðarinnar til liðsins séu mjög eðlilegar og það komi sér ekki á óvart. Viktor Gísli Hallgrímsson samdi á dögunum við pólsku meistarana í Wisła Płock og leikur hann með liðinu á komandi tímabili. Viktor hefur staðið í marki íslenska landsliðsins undanfarin ár þrátt fyrir ungan aldur. Hann hefur staðið sig vel og var til að mynda eitt sinn valinn í úrvalslið Evrópumótsins árið 2022. „Persónulega finn ég ekki fyrir mikilli pressu, bara aðallega gleði. Þetta er það skemmtilegasta sem maður gerir, að spila með íslenskum félögum, hafa gaman utan vallar og svo set ég mestu pressuna á sjálfan mig,“ segir Viktor Gísli í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Ísland tekur þátt á HM í byrjun næsta árs en mótið verður í Króatíu, Danmörku og Noregi en Ísland leikur með Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóvenum í Zagreb. „Við erum á góðri leið að springa út. Við erum með fullt af góðum leikmönnum, Snorri [Steinn Guðjónsson] er frábær þjálfari með mjög gott konsept sem hentar okkur mjög vel. En það tekur kannski tíma að fá allt til að smella. Hann náði ekki mörgum æfingum með liðinu og við náðum ekki alveg að fínpússa sóknarleikinn en þetta kemur með tímanum og ég er mjög bjartsýnn.“ En hvað finnst Viktori um þá miklu pressu sem þjóðin setur alltaf á íslenska liðið? „Við horfðum upp á 2008 liðið lenda í öðru sæti og standa sig frábærlega. Það er það sem fólk er vant og vill ná því aftur og við viljum líka ná þessu. Við erum með leikmenn að spila í bestu deildum í heimi og það er kannski ekki algengt hjá íslenskum íþróttamönnum að spila með svona toppliðum og svona margir, þannig að ég myndi alveg segja að pressan sé réttlætanleg.“ Landslið karla í handbolta Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Viktor Gísli Hallgrímsson samdi á dögunum við pólsku meistarana í Wisła Płock og leikur hann með liðinu á komandi tímabili. Viktor hefur staðið í marki íslenska landsliðsins undanfarin ár þrátt fyrir ungan aldur. Hann hefur staðið sig vel og var til að mynda eitt sinn valinn í úrvalslið Evrópumótsins árið 2022. „Persónulega finn ég ekki fyrir mikilli pressu, bara aðallega gleði. Þetta er það skemmtilegasta sem maður gerir, að spila með íslenskum félögum, hafa gaman utan vallar og svo set ég mestu pressuna á sjálfan mig,“ segir Viktor Gísli í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Ísland tekur þátt á HM í byrjun næsta árs en mótið verður í Króatíu, Danmörku og Noregi en Ísland leikur með Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóvenum í Zagreb. „Við erum á góðri leið að springa út. Við erum með fullt af góðum leikmönnum, Snorri [Steinn Guðjónsson] er frábær þjálfari með mjög gott konsept sem hentar okkur mjög vel. En það tekur kannski tíma að fá allt til að smella. Hann náði ekki mörgum æfingum með liðinu og við náðum ekki alveg að fínpússa sóknarleikinn en þetta kemur með tímanum og ég er mjög bjartsýnn.“ En hvað finnst Viktori um þá miklu pressu sem þjóðin setur alltaf á íslenska liðið? „Við horfðum upp á 2008 liðið lenda í öðru sæti og standa sig frábærlega. Það er það sem fólk er vant og vill ná því aftur og við viljum líka ná þessu. Við erum með leikmenn að spila í bestu deildum í heimi og það er kannski ekki algengt hjá íslenskum íþróttamönnum að spila með svona toppliðum og svona margir, þannig að ég myndi alveg segja að pressan sé réttlætanleg.“
Landslið karla í handbolta Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira