Valsmenn fá Króata í heimsókn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júlí 2024 10:38 Valsmenn taka á móti króatíska liðinu RK Bjelin Spacva Vinkovci í forkeppni Evrópudeildarinnar. Vísir/Hulda Margrét Valur mun mæta króatíska liðinu RK Bjelin Spacva Vinkovci í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Liðið sem vinnur rimmuna vinnur sér inn sæti í riðlakeppninni. Valsmenn, sem unnu Evrópubikarinn í vor, voru eina íslenska liðið þegar dregið var í forkeppnina í dag. Íslandsmeistarar FH munu einnig taka þátt í keppninni, en Hafnfirðingar fara beint í riðlakeppnina og dregið verður í riðla næstkomandi föstudag. Valur dróst á móti króatíska liðinu RK Bjelin Spacva Vinkovci og munu Valsmenn leika fyrri leikinn á heimavelli. Fyrri leikur liðanna fer fram annað hvort þann 31. ágúst eða 1. september og seinni leikurinn fer fram annað hvort 7. eða 8. september. Þá voru einnig nokkur Íslendingalið í pottinum þegar dregið var í morgun og ber þar líklega hæst að nefna þýsku liðin MT Melsungen og Vfl Gummersbach. Melsungen, með þá Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson innanborðs, mætir norska stórliðinu Elverum og lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach, með þá Elliða Snæ Viðarsson og Teit Örn Einarsson innanborðs, mæta danska liðinu Mors-Thy. Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Valsmenn, sem unnu Evrópubikarinn í vor, voru eina íslenska liðið þegar dregið var í forkeppnina í dag. Íslandsmeistarar FH munu einnig taka þátt í keppninni, en Hafnfirðingar fara beint í riðlakeppnina og dregið verður í riðla næstkomandi föstudag. Valur dróst á móti króatíska liðinu RK Bjelin Spacva Vinkovci og munu Valsmenn leika fyrri leikinn á heimavelli. Fyrri leikur liðanna fer fram annað hvort þann 31. ágúst eða 1. september og seinni leikurinn fer fram annað hvort 7. eða 8. september. Þá voru einnig nokkur Íslendingalið í pottinum þegar dregið var í morgun og ber þar líklega hæst að nefna þýsku liðin MT Melsungen og Vfl Gummersbach. Melsungen, með þá Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson innanborðs, mætir norska stórliðinu Elverum og lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach, með þá Elliða Snæ Viðarsson og Teit Örn Einarsson innanborðs, mæta danska liðinu Mors-Thy.
Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira