Brunson hjálpar Knicks með því að skilja fimmtán milljarða eftir á borðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2024 14:30 Jalen Brunson átti mjög gott tímabil með New York Knicks 2023-24 en ætlar sér enn stærri hluti á komandi leiktíð. Getty/Elsa NBA körfuboltamaðurinn Jalen Brunson lét verkin tala í gær þegar kom að því að hjálpa New York Knicks að vera betra. Brunson var tilbúinn að fá mun lægri laun fyrir vinnu sína en hann var búinn að vinna sér inn. Brunson framlengdi samning sinn við Knicks og skrifaði undir fjögurra ára samning sem gefur honum 156,5 milljónir í laun eða 21,5 milljarða íslenska króna. Nýi samningurinn tekur gildi á 2025-26 tímabilinu. Það þarf nú enginn að kvarta yfir slíkum launatékka en eftir frábæra frammistöðu sína með Knicks þá átti Brunson rétt á því á næsta ári að fá 269 milljónir fyrir fimm ára samning. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Hann skildi því 113 milljónir dollara eftir á borðinu eða fimmtán milljarða króna. Með því að gera slíkan samning myndi Brunson þrengja mjög að möguleikum Knicks að semja við aðra leikmenn til að styrkja leikmannahópinn. Brunson ræður sjálfur hvað hann gerir á fjórða og síðasta ári samningsins. Umboðsmaður hans segir að gangi allt upp þá gæti hann nælt sér þá í risasamning. Semji Brunson árið 2028 gæti hann fengið 323 milljónir fyrir fjögurra ára samning (44,4 milljarðar) en árið 2029 gæti hann fengið 418 milljónir dala fyrir fimm ára samning (57,4 milljarðar). Það er þó langur tími þangað til og margt getur gerst. Nýja framlengingin hjálpar New York Knicks mikið í baráttunni um að komast aftur alla leið. Brunson var með 28,7 stig og 6,7 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðasta tímabili. Hann var valinn í annað úrvalslið deildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NBA Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Sport Fleiri fréttir Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Sjá meira
Brunson framlengdi samning sinn við Knicks og skrifaði undir fjögurra ára samning sem gefur honum 156,5 milljónir í laun eða 21,5 milljarða íslenska króna. Nýi samningurinn tekur gildi á 2025-26 tímabilinu. Það þarf nú enginn að kvarta yfir slíkum launatékka en eftir frábæra frammistöðu sína með Knicks þá átti Brunson rétt á því á næsta ári að fá 269 milljónir fyrir fimm ára samning. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Hann skildi því 113 milljónir dollara eftir á borðinu eða fimmtán milljarða króna. Með því að gera slíkan samning myndi Brunson þrengja mjög að möguleikum Knicks að semja við aðra leikmenn til að styrkja leikmannahópinn. Brunson ræður sjálfur hvað hann gerir á fjórða og síðasta ári samningsins. Umboðsmaður hans segir að gangi allt upp þá gæti hann nælt sér þá í risasamning. Semji Brunson árið 2028 gæti hann fengið 323 milljónir fyrir fjögurra ára samning (44,4 milljarðar) en árið 2029 gæti hann fengið 418 milljónir dala fyrir fimm ára samning (57,4 milljarðar). Það er þó langur tími þangað til og margt getur gerst. Nýja framlengingin hjálpar New York Knicks mikið í baráttunni um að komast aftur alla leið. Brunson var með 28,7 stig og 6,7 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðasta tímabili. Hann var valinn í annað úrvalslið deildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NBA Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Sport Fleiri fréttir Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Sjá meira