Ferjubilun sé hvítþvottur hjá Hrísey Seafood Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. júlí 2024 14:39 Hríseyjarferjan Sævar. vísir Forstöðumaður almenningssamgangna hjá Vegagerðinni hafnar því algjörlega að samgöngur séu í lamasessi til og frá Hrísey. Verkefnastjóri Hríseyjar Seafood taldi lokun Matvælastofnunnar eiga rót sína að rekja til lélegra ferjusamgangna. Skarphéðinn Jósepsson verkefnastjóri hjá Hrísey Seafood tjáði Vísi það í dag að ferjubilun hefði leitt til þess að fiski hafi verið „stungið til hliðar, sem átti ekki að vera stungið til hliðar“, á meðan fyrirtækið notaðist við eigin báta til að flytja fisk frá eyjunni. Fiskur hafi síðan safnast upp án þess að gengið hafi verið frá honum. Fyrirtækið opnar fiskvinnslu sína aftur í dag eftir úrbætur í samvinnu við Matvælastofnun. „Hann vísar til þess að samgöngur séu í lamasessi sem ég vil bara harðlega mótmæla,“ segir Hilmar Stefánsson forstöðumaður almenningssamgangna hjá Vegagerðinni. Sjá einnig: Lokun Hríseyjar seafood: Fiskur gleymdist þegar ferjan bilaði Ekki óvænt bilun „Þarna gengur ferjan níu til ellefu sinnum á dag. Ferjan var á þessum tíma í slipp og það lá alveg fyrir, og allir eyjaskeggjar vissu að stóð til. Síðan er önnur ferja, Grímseyjarferjan, sem gengur líka. Það lá líka fyrir að hún væri á leiðinni í slipp. Það vissu allir sem vildu vita. Frágangur Hríseyjar eigi því ekki rót sína að rekja til samgangna. „Þetta var ekki óvænt bilun, þetta var bara slippur. Það hitti svona á í eina og hálfa viku, sem er óheppilegt, en þetta var ekkert óvænt.“ „Þetta mál er af einhverjum öðrum toga en af þessum sökum. Þetta var bara skammur tími og ég held að allir sem til þekkja viti að þetta sé ekki út af einhverjum ferjurekstri. Menn höfðu bara átt að vera búnir að koma þessu út í síðustu ferð, svo líða tíu dagar og svo hreinsast það út. Ég held að þetta sé einhver hvítþvottur,“ segir Hilmar. Matvælaframleiðsla Hrísey Dalvíkurbyggð Akureyri Tengdar fréttir Stöðvuðu starfsemi Hríseyjar Seafood Matvælafyrirtækið sem Matvælastofnun gerði að hætta starfsemi í síðustu viku, vegna alvarlegra frávika frá matvælalögum, er Hrísey Seafood. Fiskvinnslu félagsins var lokað og má ekki opna aftur fyrr en úrbætur hafa verið gerðar. 11. júlí 2024 16:54 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Skarphéðinn Jósepsson verkefnastjóri hjá Hrísey Seafood tjáði Vísi það í dag að ferjubilun hefði leitt til þess að fiski hafi verið „stungið til hliðar, sem átti ekki að vera stungið til hliðar“, á meðan fyrirtækið notaðist við eigin báta til að flytja fisk frá eyjunni. Fiskur hafi síðan safnast upp án þess að gengið hafi verið frá honum. Fyrirtækið opnar fiskvinnslu sína aftur í dag eftir úrbætur í samvinnu við Matvælastofnun. „Hann vísar til þess að samgöngur séu í lamasessi sem ég vil bara harðlega mótmæla,“ segir Hilmar Stefánsson forstöðumaður almenningssamgangna hjá Vegagerðinni. Sjá einnig: Lokun Hríseyjar seafood: Fiskur gleymdist þegar ferjan bilaði Ekki óvænt bilun „Þarna gengur ferjan níu til ellefu sinnum á dag. Ferjan var á þessum tíma í slipp og það lá alveg fyrir, og allir eyjaskeggjar vissu að stóð til. Síðan er önnur ferja, Grímseyjarferjan, sem gengur líka. Það lá líka fyrir að hún væri á leiðinni í slipp. Það vissu allir sem vildu vita. Frágangur Hríseyjar eigi því ekki rót sína að rekja til samgangna. „Þetta var ekki óvænt bilun, þetta var bara slippur. Það hitti svona á í eina og hálfa viku, sem er óheppilegt, en þetta var ekkert óvænt.“ „Þetta mál er af einhverjum öðrum toga en af þessum sökum. Þetta var bara skammur tími og ég held að allir sem til þekkja viti að þetta sé ekki út af einhverjum ferjurekstri. Menn höfðu bara átt að vera búnir að koma þessu út í síðustu ferð, svo líða tíu dagar og svo hreinsast það út. Ég held að þetta sé einhver hvítþvottur,“ segir Hilmar.
Matvælaframleiðsla Hrísey Dalvíkurbyggð Akureyri Tengdar fréttir Stöðvuðu starfsemi Hríseyjar Seafood Matvælafyrirtækið sem Matvælastofnun gerði að hætta starfsemi í síðustu viku, vegna alvarlegra frávika frá matvælalögum, er Hrísey Seafood. Fiskvinnslu félagsins var lokað og má ekki opna aftur fyrr en úrbætur hafa verið gerðar. 11. júlí 2024 16:54 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Stöðvuðu starfsemi Hríseyjar Seafood Matvælafyrirtækið sem Matvælastofnun gerði að hætta starfsemi í síðustu viku, vegna alvarlegra frávika frá matvælalögum, er Hrísey Seafood. Fiskvinnslu félagsins var lokað og má ekki opna aftur fyrr en úrbætur hafa verið gerðar. 11. júlí 2024 16:54