Helvítis kokkurinn: Grilluð fiskispjót með bok choi Boði Logason skrifar 11. júlí 2024 07:03 Ívar Örn matreiðir gómsæta grillrétti fyrir lesendur Vísis á fimmtudögum í sumar. Vísir Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið eru það grilluð langa með grænmeti og brauði . Þáttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Helvítis kokkurinn - Eldgrilluð fiskispjót með bok choi Fiskur: 600 gr. langa eða keila 2 tsk. rautt karrý 1 msk. sítrónupipar Börkur af einni sítrónu 5 gr. Mynta 10 gr. kóríander 5 gr. basil 100 ml. Isio 4 olía Brauð: 6 sneiðar súrdeigsbrauð 100 gr. Isio 4 olía 4 rif hvítlaukur Mayo: 1 msk. Helvítis eldpiparsultan - Habanero og appelsína 2 msk. Hellmans mayones Grænmeti: 2 pakkar bok choi 2 msk. olía 1 msk. Kikkoman Teriayaki 1 msk. Kikkoman Soya 1 msk. sesamfræ 2 cm. saxað engifer 1 box konfekt tómatar Fiskur og marinering Hellið olíu í skál, saxið kryddjurtir útí og blandið saman við sítrónupipar, sítrónubörk og karrý. Skerið fisk í gúllasbita, setjið í skál og marinerið í 20 mín við stofuhita. Grillið í um 4-5 mín á annari hliðinni og kryddið með salti og pipar. Leyfið að standa á meðan þið grillið brauð. Grillið brauðsneiðarnar á báðum hliðum og penslið með hvítlaukolíu á meðan, munið að salta einnig. Bok Choi Blandið saman í skál olíu, soya, teriyaki, engifer og sesamfræjum. Veltið bok choi uppúr og grillið í örfáar mínútur á heitu grilli. Leggið til hliðar. Eldpiparmayo Blandið saman Helvítis eldpiparsultunni Habanero og appelsína og Hellmans mayones saman í skál. Hér fyrir neðan má sjá alla þættina af Helvítis kokkinum: Helvítis kokkurinn Uppskriftir Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið eru það grilluð langa með grænmeti og brauði . Þáttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Helvítis kokkurinn - Eldgrilluð fiskispjót með bok choi Fiskur: 600 gr. langa eða keila 2 tsk. rautt karrý 1 msk. sítrónupipar Börkur af einni sítrónu 5 gr. Mynta 10 gr. kóríander 5 gr. basil 100 ml. Isio 4 olía Brauð: 6 sneiðar súrdeigsbrauð 100 gr. Isio 4 olía 4 rif hvítlaukur Mayo: 1 msk. Helvítis eldpiparsultan - Habanero og appelsína 2 msk. Hellmans mayones Grænmeti: 2 pakkar bok choi 2 msk. olía 1 msk. Kikkoman Teriayaki 1 msk. Kikkoman Soya 1 msk. sesamfræ 2 cm. saxað engifer 1 box konfekt tómatar Fiskur og marinering Hellið olíu í skál, saxið kryddjurtir útí og blandið saman við sítrónupipar, sítrónubörk og karrý. Skerið fisk í gúllasbita, setjið í skál og marinerið í 20 mín við stofuhita. Grillið í um 4-5 mín á annari hliðinni og kryddið með salti og pipar. Leyfið að standa á meðan þið grillið brauð. Grillið brauðsneiðarnar á báðum hliðum og penslið með hvítlaukolíu á meðan, munið að salta einnig. Bok Choi Blandið saman í skál olíu, soya, teriyaki, engifer og sesamfræjum. Veltið bok choi uppúr og grillið í örfáar mínútur á heitu grilli. Leggið til hliðar. Eldpiparmayo Blandið saman Helvítis eldpiparsultunni Habanero og appelsína og Hellmans mayones saman í skál. Hér fyrir neðan má sjá alla þættina af Helvítis kokkinum:
Helvítis kokkurinn Uppskriftir Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira