Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. febrúar 2025 13:33 Þórður Pálsson og Joe Cole sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders féllust í faðma. Mummi Lú Það var margt um manninn á hátíðarfrumsýningu The Damned í Smárabíói á fimmtudagskvöld. Joe Cole, einn af aðalleikurum myndarinnar, sem fólk kannast við úr þáttaröðinni Peaky Blinders mætti á svæðið við mikla lukku viðstaddra. Stemningin var mikil og mikil eftirvænting í loftinu. Samkvæmt skipuleggjendum voru viðbrögð gesta eftir að hafa upplifað þessa mögnuðu hrollvekju svo í takt við frábærar viðtökur vestanhafs. Þórður Pálsson leikstjóri myndarinnar segir tökur að vetri til á Vestfjörðum vera það erfiðasta sem hann hefur gert. The Damned gerist á nítjándu öld á Vestfjörðum og rekur raunir Evu, ekkju og erfingja afskekktar verbúðar. Þegar erlent seglskip strandar í firðinum, þarf hún að taka erfiða ákvörðun um hvort hún og sjómenn hennar eigi að koma skipbrotsmönnum til bjargar eða láta þá farast til þess að tryggja eigin afkomu. Þjökuð samviskubiti og vaxandi ótta um yfirnáttúrlega hefnd, þurfa Eva og undirsátar hennar að mæta afleiðingum gjörða sinna. Með helstu hlutverk fara Odessa Young, Joe Cole og Rory McCann. Gústi B og kærastan Hafdís Sól.Mummi Lú Guðmundur Arnar, framleiðandi The Damned, og Eli Arinson, kvikmyndatökumaður myndarinnar.Mummi Lú Peaky Blinders stjarnan Joe Cole fer með stórt hlutverk í myndinni. Hann lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á frumsýninguna með Þórði Pálssyni leikstjóra.Mummi Lú Pétur Ben tónlistamaður og Dagur Kári leikstjóri.Mummi Lú Þórður Palsson leikstjóri og tendgdafaðir hans Gisli Rafn Guðfinnsson.Mummi Lú Mikilvægt að pósa.Mummi Lú Andrean Sigurgeirsson einn leikara myndarinnar ásamt kærastanum Viktori Stefánssyni.Mummi Lú Þórður ávarpaði salinn fyrir sýningu.Mummi Lú Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Fyrsta stiklan úr íslensku hryllingsmyndinni The Damned er mætt á Vísi. Um er að ræða fyrstu kvikmynd Þórðar Pálssonar sem skartar Odessa Young og Joe Cole í aðalhlutverkum. Myndin er frumsýnd hér á landi 23. janúar en hún hefur þegar vakið athygli erlendis. 16. desember 2024 12:57 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
Stemningin var mikil og mikil eftirvænting í loftinu. Samkvæmt skipuleggjendum voru viðbrögð gesta eftir að hafa upplifað þessa mögnuðu hrollvekju svo í takt við frábærar viðtökur vestanhafs. Þórður Pálsson leikstjóri myndarinnar segir tökur að vetri til á Vestfjörðum vera það erfiðasta sem hann hefur gert. The Damned gerist á nítjándu öld á Vestfjörðum og rekur raunir Evu, ekkju og erfingja afskekktar verbúðar. Þegar erlent seglskip strandar í firðinum, þarf hún að taka erfiða ákvörðun um hvort hún og sjómenn hennar eigi að koma skipbrotsmönnum til bjargar eða láta þá farast til þess að tryggja eigin afkomu. Þjökuð samviskubiti og vaxandi ótta um yfirnáttúrlega hefnd, þurfa Eva og undirsátar hennar að mæta afleiðingum gjörða sinna. Með helstu hlutverk fara Odessa Young, Joe Cole og Rory McCann. Gústi B og kærastan Hafdís Sól.Mummi Lú Guðmundur Arnar, framleiðandi The Damned, og Eli Arinson, kvikmyndatökumaður myndarinnar.Mummi Lú Peaky Blinders stjarnan Joe Cole fer með stórt hlutverk í myndinni. Hann lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á frumsýninguna með Þórði Pálssyni leikstjóra.Mummi Lú Pétur Ben tónlistamaður og Dagur Kári leikstjóri.Mummi Lú Þórður Palsson leikstjóri og tendgdafaðir hans Gisli Rafn Guðfinnsson.Mummi Lú Mikilvægt að pósa.Mummi Lú Andrean Sigurgeirsson einn leikara myndarinnar ásamt kærastanum Viktori Stefánssyni.Mummi Lú Þórður ávarpaði salinn fyrir sýningu.Mummi Lú
Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Fyrsta stiklan úr íslensku hryllingsmyndinni The Damned er mætt á Vísi. Um er að ræða fyrstu kvikmynd Þórðar Pálssonar sem skartar Odessa Young og Joe Cole í aðalhlutverkum. Myndin er frumsýnd hér á landi 23. janúar en hún hefur þegar vakið athygli erlendis. 16. desember 2024 12:57 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Fyrsta stiklan úr íslensku hryllingsmyndinni The Damned er mætt á Vísi. Um er að ræða fyrstu kvikmynd Þórðar Pálssonar sem skartar Odessa Young og Joe Cole í aðalhlutverkum. Myndin er frumsýnd hér á landi 23. janúar en hún hefur þegar vakið athygli erlendis. 16. desember 2024 12:57