Cole Campbell fær nýjan langan samning hjá Dortmund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2024 12:45 Cole Campbell með treyju Borussia Dortmund sem er merkt 2028 en nýi samningur hans er í gildi þangað til. Getty/Hendrik Deckers Þetta ætlar að vera viðburðaríkt ár fyrir hinn íslenska-bandaríska William Cole Campbell. Strákurinn var að ganga frá nýjum samning við þýska stórliðið Borussia Dortmund en nýi samningurinn nær til 30. júní 2028. Cole lék með Breiðabliki og FH hér á landi áður en hann fór út til Þýskalands. Hann er átján ára síðan í febrúar og spilar vanalega sem hægri kantmaður. Cole var með 8 mörk og 10 stoðsendingar í 22 deildarleikjum með nítján ára liði Dortmund á síðasta tímabili. Dortmund segir frá samningi hans á miðlum sínum og talar um hann sem einn efnilegasta leikmann félagsins. Cole hefur spilað með yngri landsliðum Íslands en ákvað að í mars að skipta yfir í bandaríska landsliðið. Cole á bandarískan föður. Hann skoraði síðan tvö mörk í fyrsta leik sínum með bandaríska nítján ára landsliðinu. Það er ljóst að íslenska landsliðið var þarna að missa af öflugum framtíðarleikmanni. Móðir hans, Rakel Björk Ögmundsdóttir, skoraði sjö mörk í tíu landsleikjum fyrir Ísland og varð Íslandsmeistari með Breiðabliki árið 2000 þar sem hún skoraði 22 mörk í 14 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Borussia Dortmund (@bvb09) Þýski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Sjá meira
Strákurinn var að ganga frá nýjum samning við þýska stórliðið Borussia Dortmund en nýi samningurinn nær til 30. júní 2028. Cole lék með Breiðabliki og FH hér á landi áður en hann fór út til Þýskalands. Hann er átján ára síðan í febrúar og spilar vanalega sem hægri kantmaður. Cole var með 8 mörk og 10 stoðsendingar í 22 deildarleikjum með nítján ára liði Dortmund á síðasta tímabili. Dortmund segir frá samningi hans á miðlum sínum og talar um hann sem einn efnilegasta leikmann félagsins. Cole hefur spilað með yngri landsliðum Íslands en ákvað að í mars að skipta yfir í bandaríska landsliðið. Cole á bandarískan föður. Hann skoraði síðan tvö mörk í fyrsta leik sínum með bandaríska nítján ára landsliðinu. Það er ljóst að íslenska landsliðið var þarna að missa af öflugum framtíðarleikmanni. Móðir hans, Rakel Björk Ögmundsdóttir, skoraði sjö mörk í tíu landsleikjum fyrir Ísland og varð Íslandsmeistari með Breiðabliki árið 2000 þar sem hún skoraði 22 mörk í 14 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Borussia Dortmund (@bvb09)
Þýski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti