Einn rekinn heim vegna rasisma og tveir handteknir fyrir kynferðisbrot Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júlí 2024 11:30 Hugo Auradou (t.h.) lék sinn fyrsta landsleik um helgina. Hann hefur nú verið handtekinn, grunaður um kynferðisbrot. Rodrigo Valle/Getty Images Keppnisferðalag franska ruðningslandsliðsins er fljótt að breytast úr draumi í martröð. Um helgina var einn leikmaður liðsins rekinn heim fyrir að láta rasísk ummæli falla á samfélagsmiðlum sínum og nú hafa tveir verið handteknir fyrir kynferðisbrot. Franska landsliðið í ruðningi er um þessar mundir statt á keppnisferðalagi um Suður-Ameríku. Liðið vann 28-13 sigur gegn Argentínu síðastliðinn laugardag, en síðan þá hefur fækkað í landsliðshópnum um þrjá. Í gær, mánudag, var sagt frá því hér á Vísi að Melvin Jaminet hafi verið tekinn út úr franska landsliðinu vegna kynþáttafordóma. Jaminet kom inn á sem varamaður í sigri Frakklands gegn Argentínu, en eftir leikinn birti hann myndband á Instagram þar sem hann lét rasísk ummæli falla. Í morgun birtust svo fréttir af því að tveir leikmenn liðsins hafi verið handteknir. Þeir Hugo Auradou og Oscar Jegou, sem voru báðir að leika sinn fyrsta landsleik, voru handteknir, grunaðir um kynferðisbrot, í Buenos Aires í gær. Auradou og Jegou verða fluttir til borgarinnar Mendoza þar sem brotið á að hafa átt sér stað. „Ef ásakanirnar reynast sannar er þetta ótrúlega alvarlegt mál,“ segir Florian Grill, forseti franska ruðningssambandsins. „Við munum una niðurstöðu rannsóknarinnar.“ 🚨🇫🇷 FLASH | Deux joueurs de l'équipe de France de rugby ont été arrêtés par la police en Argentine suite à une plainte pour agression sexuelle.— Cerfia (@CerfiaFR) July 9, 2024 Rugby Frakkland Kynferðisofbeldi Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Leik lokið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira
Franska landsliðið í ruðningi er um þessar mundir statt á keppnisferðalagi um Suður-Ameríku. Liðið vann 28-13 sigur gegn Argentínu síðastliðinn laugardag, en síðan þá hefur fækkað í landsliðshópnum um þrjá. Í gær, mánudag, var sagt frá því hér á Vísi að Melvin Jaminet hafi verið tekinn út úr franska landsliðinu vegna kynþáttafordóma. Jaminet kom inn á sem varamaður í sigri Frakklands gegn Argentínu, en eftir leikinn birti hann myndband á Instagram þar sem hann lét rasísk ummæli falla. Í morgun birtust svo fréttir af því að tveir leikmenn liðsins hafi verið handteknir. Þeir Hugo Auradou og Oscar Jegou, sem voru báðir að leika sinn fyrsta landsleik, voru handteknir, grunaðir um kynferðisbrot, í Buenos Aires í gær. Auradou og Jegou verða fluttir til borgarinnar Mendoza þar sem brotið á að hafa átt sér stað. „Ef ásakanirnar reynast sannar er þetta ótrúlega alvarlegt mál,“ segir Florian Grill, forseti franska ruðningssambandsins. „Við munum una niðurstöðu rannsóknarinnar.“ 🚨🇫🇷 FLASH | Deux joueurs de l'équipe de France de rugby ont été arrêtés par la police en Argentine suite à une plainte pour agression sexuelle.— Cerfia (@CerfiaFR) July 9, 2024
Rugby Frakkland Kynferðisofbeldi Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Leik lokið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira