„Leiðin verður að vera óviss svo vel sé“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 8. júlí 2024 16:38 Guðný Rósa var að opna einkasýningu í Ásmundarsal. Olivia Houston „Verklag mitt er samfellt flæði. Öllu skiptir að vera stöðugt að og leitandi,“ segir myndlistarkonan Guðný Rósa Ingimarsdóttir. Hún opnaði einkasýninguna Hornafjöldi í hættu í Ásmundarsal á dögunum en sýningin fylgir gestum inn í sumarið og stendur til 6. ágúst næstkomandi. Í fréttatilkynningu segir: „Sýningin er unnin sérstaklega fyrir Ásmundarsal en verk Guðnýjar Rósu bera með sér ríka nánd, jafnt í efnisvali sem og vinnuaðferðum. Þau eru dæmi um listsköpun þar sem persóna og hönd listamannsins eru nálæg í hverju einasta verki, hverri einustu línu, saumspori, fláðu yfirborði og rifnu pappírsblaði, í hverju orði og setningu, hvort sem þær eru hennar hugarsmíð eða fengnar að láni.“ Guðný er búsett í Belgíu en á síðustu tveimur árum hefur hún sótt aukið heim. Hún segir: „Í þessum tíðu en stuttu heimsóknum kem ég ávallt við í Ásmundarsal og stend mig nú að því að dvelja lengur. Að skoða þá fyrst sýningarnar og svo salinn sjálfan … eða öfugt. Þá sit ég oft lengi ein og rýni í gólf og á veggi. Fylgi eftir lekandi sprungum, dvel í særðum flötum, stúdera viðgerðir … hrúðurmyndun á yfirboði. Velti fyrir mér því sem undir liggur. Verklag mitt er samfellt flæði. Öllu skiptir að vera stöðugt að og leitandi. Að teikna aldrei fyrir fram upp sýningar. Að vita ekki hver niðurstaðan verður né hvert skal stefnt. Leiðin verður að vera óviss svo vel sé.“ Hér má sjá myndir frá opnuninni: Sýningargestir grandskoða list Guðnýjar Rósu.Olivia Houston Mikil gleði á opnun.Olivia Houston Spáð í listinni.Olivia Houston Margt var um manninn.Olivia Houston Verk Guðnýjar Rósu fela í sér ákveðna nánd.Olivia Houston Guðný Rósa var í skýjunum við opnun.Olivia Houston Listunnendur í Ásmunarsal.Olivia Houston Fjölbreytt verk erftir Guðnýju Rósu.Vigfús Birgisson Sýningar á Íslandi Menning Myndlist Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir: „Sýningin er unnin sérstaklega fyrir Ásmundarsal en verk Guðnýjar Rósu bera með sér ríka nánd, jafnt í efnisvali sem og vinnuaðferðum. Þau eru dæmi um listsköpun þar sem persóna og hönd listamannsins eru nálæg í hverju einasta verki, hverri einustu línu, saumspori, fláðu yfirborði og rifnu pappírsblaði, í hverju orði og setningu, hvort sem þær eru hennar hugarsmíð eða fengnar að láni.“ Guðný er búsett í Belgíu en á síðustu tveimur árum hefur hún sótt aukið heim. Hún segir: „Í þessum tíðu en stuttu heimsóknum kem ég ávallt við í Ásmundarsal og stend mig nú að því að dvelja lengur. Að skoða þá fyrst sýningarnar og svo salinn sjálfan … eða öfugt. Þá sit ég oft lengi ein og rýni í gólf og á veggi. Fylgi eftir lekandi sprungum, dvel í særðum flötum, stúdera viðgerðir … hrúðurmyndun á yfirboði. Velti fyrir mér því sem undir liggur. Verklag mitt er samfellt flæði. Öllu skiptir að vera stöðugt að og leitandi. Að teikna aldrei fyrir fram upp sýningar. Að vita ekki hver niðurstaðan verður né hvert skal stefnt. Leiðin verður að vera óviss svo vel sé.“ Hér má sjá myndir frá opnuninni: Sýningargestir grandskoða list Guðnýjar Rósu.Olivia Houston Mikil gleði á opnun.Olivia Houston Spáð í listinni.Olivia Houston Margt var um manninn.Olivia Houston Verk Guðnýjar Rósu fela í sér ákveðna nánd.Olivia Houston Guðný Rósa var í skýjunum við opnun.Olivia Houston Listunnendur í Ásmunarsal.Olivia Houston Fjölbreytt verk erftir Guðnýju Rósu.Vigfús Birgisson
Sýningar á Íslandi Menning Myndlist Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira