Ratcliffe lætur 250 starfsmenn Man United fara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júlí 2024 18:31 Hinn 71 árs gamli Sir Jim Ratcliffe keypti hluta í Man United fyrir ekki svo löngu síðan. Martin Rickett/Getty Images Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi enska knattspyrnufélagsins Manchester United, er lítið fyrir að spígspora í kringum heitan graut. Það tók hann ekki langan tíma til að láta hinn og þennan fara og nú hefur hann gert gott betur en 250 starfsmenn félagsins hafa fengið uppsagnarbréf. The Athletic greinir frá því að af um það bil þúsund starfsmönnum félagsins þá hafi 250 þeirra verið sagt upp fyrr í dag, miðvikudag. Jean-Claude Blanc, tímabundinn framkvæmdastjóri félagsins, tilkynnti starfsfólkinu þetta um hádegisbilið. Eftir kaup Sir Jim og félags hans INEOS á hlut í Man United þá réðst auðjöfurinn í mikla rannsóknarvinnu þar sem hver krókur og kimi var skoðaður. Ljóst er að margt má betur fara þegar kemur að leikmannakaupum, hvernig að þeim er staðið og frammistöðu inn á vellinum. Auðjöfurinn er þó ekki eingöngu mættur til Manchester til að brenna auðæfi sín og því var einnig ráðist í aðgerðir til að spara. Eftir að í ljós kom að fjöldi starfsmanna hafði farið úr 983 árið 2021 upp í 1112 á síðasta ári þá var ákveðið að skera verulega niður. Niðurstaðan var sú að 250 manns var sagt upp. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Gefur aðeins grænt ljós á viðræður við Manchester United Hollenski landsliðsmaðurinn og varnarmaðurinn Matthijs de Ligt hefur aðeins gefið grænt ljós á að hefja viðræður við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United þrátt fyrir áhuga annarra stórliða. 3. júlí 2024 14:01 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
The Athletic greinir frá því að af um það bil þúsund starfsmönnum félagsins þá hafi 250 þeirra verið sagt upp fyrr í dag, miðvikudag. Jean-Claude Blanc, tímabundinn framkvæmdastjóri félagsins, tilkynnti starfsfólkinu þetta um hádegisbilið. Eftir kaup Sir Jim og félags hans INEOS á hlut í Man United þá réðst auðjöfurinn í mikla rannsóknarvinnu þar sem hver krókur og kimi var skoðaður. Ljóst er að margt má betur fara þegar kemur að leikmannakaupum, hvernig að þeim er staðið og frammistöðu inn á vellinum. Auðjöfurinn er þó ekki eingöngu mættur til Manchester til að brenna auðæfi sín og því var einnig ráðist í aðgerðir til að spara. Eftir að í ljós kom að fjöldi starfsmanna hafði farið úr 983 árið 2021 upp í 1112 á síðasta ári þá var ákveðið að skera verulega niður. Niðurstaðan var sú að 250 manns var sagt upp.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Gefur aðeins grænt ljós á viðræður við Manchester United Hollenski landsliðsmaðurinn og varnarmaðurinn Matthijs de Ligt hefur aðeins gefið grænt ljós á að hefja viðræður við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United þrátt fyrir áhuga annarra stórliða. 3. júlí 2024 14:01 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Gefur aðeins grænt ljós á viðræður við Manchester United Hollenski landsliðsmaðurinn og varnarmaðurinn Matthijs de Ligt hefur aðeins gefið grænt ljós á að hefja viðræður við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United þrátt fyrir áhuga annarra stórliða. 3. júlí 2024 14:01