Þrír Íslendingar í úrvalsliðum Norðurlandamótsins Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2024 11:30 Bronsverðlaunahafinn Agnes María Svansdóttir og gullverðlaunahafarnir Almar Orri (ofar á myndinni) og Tómas Valur voru valin í úrvalslið Norðurlandamótsins. Íslensku landsliðin skipuð körlum og konum undir 20 ára náðu frábærum árangri á nýafstöðu Norðurlandamóti í Svíþjóð. Karlaliðið vann gullverðlaun og kvennaliðið brons, þrír íslenskir leikmenn voru svo valdir í úrvalslið mótsins. Agnes María Svansdóttir var valin úr kvennaliðinu en hún spilaði langmest af öllum leikmönnum liðsins og kláraði mótið með 18,3 stig og 4,7 gripin fráköst að meðaltali í leik. Tveir íslenskir leikmenn voru valdir í úrvalslið karla. Þeir Almar Orri Atlason, uppalinn KR-ingur sem spilar með Bradley háskólanum í Bandaríkjunum og Tómas Valur Þrastarson, leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn á nýafstöðnu tímabili og verðandi leikmaður Washington State háskólans. Almar var lang stigahæstur í íslenska liðinu með 28,3 stig, auk 6 frákasta og 2 stoðsendinga að meðaltali í leik. Tómas Valur fylgdi honum á eftir í stigasöfnun með 19,3 stig, auk 7,3 frákasta og 1,3 varins bolta að meðaltali í leik. Norðurlandamóti 20 ára og yngri er lokið og nú fer fram Norðurlandamót 18 ára og yngri. Í dag spilar íslenska stúlknalandsliðið gegn Danmörku klukkan 13:45 og íslenska drengjalandsliðið klukkan 16:00, einnig gegn Danmörku. Allar helstu upplýsingar um mótið má finna hér. Landslið karla í körfubolta Landslið kvenna í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir Almar skoraði fjörutíu stig þegar Ísland varð Norðurlandameistari Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri varð í dag Norðurlandameistari eftir sigur á Finnlandi, 79-85. Almar Orri Atlason fór hamförum í leiknum og skoraði fjörutíu stig. 30. júní 2024 13:26 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Agnes María Svansdóttir var valin úr kvennaliðinu en hún spilaði langmest af öllum leikmönnum liðsins og kláraði mótið með 18,3 stig og 4,7 gripin fráköst að meðaltali í leik. Tveir íslenskir leikmenn voru valdir í úrvalslið karla. Þeir Almar Orri Atlason, uppalinn KR-ingur sem spilar með Bradley háskólanum í Bandaríkjunum og Tómas Valur Þrastarson, leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn á nýafstöðnu tímabili og verðandi leikmaður Washington State háskólans. Almar var lang stigahæstur í íslenska liðinu með 28,3 stig, auk 6 frákasta og 2 stoðsendinga að meðaltali í leik. Tómas Valur fylgdi honum á eftir í stigasöfnun með 19,3 stig, auk 7,3 frákasta og 1,3 varins bolta að meðaltali í leik. Norðurlandamóti 20 ára og yngri er lokið og nú fer fram Norðurlandamót 18 ára og yngri. Í dag spilar íslenska stúlknalandsliðið gegn Danmörku klukkan 13:45 og íslenska drengjalandsliðið klukkan 16:00, einnig gegn Danmörku. Allar helstu upplýsingar um mótið má finna hér.
Landslið karla í körfubolta Landslið kvenna í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir Almar skoraði fjörutíu stig þegar Ísland varð Norðurlandameistari Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri varð í dag Norðurlandameistari eftir sigur á Finnlandi, 79-85. Almar Orri Atlason fór hamförum í leiknum og skoraði fjörutíu stig. 30. júní 2024 13:26 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Almar skoraði fjörutíu stig þegar Ísland varð Norðurlandameistari Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri varð í dag Norðurlandameistari eftir sigur á Finnlandi, 79-85. Almar Orri Atlason fór hamförum í leiknum og skoraði fjörutíu stig. 30. júní 2024 13:26
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum