Fótbolti

Svona var blaðamannafundurinn fyrir síðustu leiki undan­keppni EM

Ingvi Þór Sæmundsson og Ágúst Orri Arnarson skrifa
Þorsteinn Halldórsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag.
Þorsteinn Halldórsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. vísir/vilhelm

Þorsteinn Halldórsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi þar sem landsliðshópur var kynntur fyrir tvo mikilvæga leiki gegn Þýskalandi og Póllandi í undankeppni EM 2025.

Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi, upptöku af honum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. 

Klippa: Hópur kvennalandsliðsins tilkynntur

Næstu leikir íslenska kvennalandsliðsins eru gegn Þýskalandi og Póllandi í undankeppni EM 2025. Ísland og Þýskaland eigast við á Laugardalsvelli 12. júlí og Ísland og Pólland mætast í Sosnowiec fjórum dögum síðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×