Eldur kviknaði í ráðuneyti Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. júní 2024 10:04 Eldurinn kviknaði fyrir um níuleytið á íslenskum tíma. X/Jens Ringberg Eldur kviknaði í húsakynnum skattamálaráðuneytis Danmerkur í miðborg Kaupmannahafnar í morgun. Stórir reykjarstólpar stigu upp úr byggingunni við síkið í Kristjánshöfn. Viðbragðsaðilar voru snöggir á vettvang og við tók slökkvistað. Byggingin var rýmd og miðað við fréttaflutning danska ríkisútvarpsins hefur slökkvilið náð tökum á eldinum. Jeppe Bruus skattamálaráðherra sat á fundi í byggingunni þegar brunavarnarbjallan hóf að óma um gangana. „Og maður fann það alveg á lyktinni að það var bruni. Og það var eldfljótur samstarfsaðili í gulu vesti sem var upptekinn við það að koma fólki út. Þannig ég tók töskuna mína og skundaði mér úr byggingunni,“ segir Jeppe Bruus í samtali við danska ríkisútvarpið og hrósaði viðbragðsaðilum og samstarfsfélögum fyrir skjót viðbrögð. Meldingen fra @HBeredskab er, at branden nu er under kontrol, og at efterslukning er i gang. Vi er fortsat på stedet, og der vil være spærret af i området i noget tid endnu #politidk https://t.co/YP8pCpylhs— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) June 27, 2024 Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur gefið út að slökkviliðinu hefur tekist að ná tökum á eldinum og að unnið væri að því að fá slökkt í síðustu glæðunum. „Við erum enn á vettvangi og svæðið verður afgirt í smástund áfram,“ skrifar lögreglan í færslu á samfélagsmiðlinum X fyrir skemmstu. Voldsom brand ved Skatteministeriet ligner det. pic.twitter.com/YJowvQlyQl— David Tarp (@TarpCPH) June 27, 2024 Danmörk Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira
Viðbragðsaðilar voru snöggir á vettvang og við tók slökkvistað. Byggingin var rýmd og miðað við fréttaflutning danska ríkisútvarpsins hefur slökkvilið náð tökum á eldinum. Jeppe Bruus skattamálaráðherra sat á fundi í byggingunni þegar brunavarnarbjallan hóf að óma um gangana. „Og maður fann það alveg á lyktinni að það var bruni. Og það var eldfljótur samstarfsaðili í gulu vesti sem var upptekinn við það að koma fólki út. Þannig ég tók töskuna mína og skundaði mér úr byggingunni,“ segir Jeppe Bruus í samtali við danska ríkisútvarpið og hrósaði viðbragðsaðilum og samstarfsfélögum fyrir skjót viðbrögð. Meldingen fra @HBeredskab er, at branden nu er under kontrol, og at efterslukning er i gang. Vi er fortsat på stedet, og der vil være spærret af i området i noget tid endnu #politidk https://t.co/YP8pCpylhs— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) June 27, 2024 Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur gefið út að slökkviliðinu hefur tekist að ná tökum á eldinum og að unnið væri að því að fá slökkt í síðustu glæðunum. „Við erum enn á vettvangi og svæðið verður afgirt í smástund áfram,“ skrifar lögreglan í færslu á samfélagsmiðlinum X fyrir skemmstu. Voldsom brand ved Skatteministeriet ligner det. pic.twitter.com/YJowvQlyQl— David Tarp (@TarpCPH) June 27, 2024
Danmörk Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira