Veittu leyfi fyrir umdeilda girðingu á Selfossi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. júní 2024 22:01 Framkvæmdir hefjast í næstu viku á girðingu sem ekki ríkir einhugur um í bæjarstjórn. Vísir/Vilhelm Bæjarstjórn Árborgar samþykkti í dag tillögu skipulagsnefndar um veitingu framkvæmdaleyfis vegna girðingar á skipulagssvæði miðbæjarins. Áhyggjur eru uppi um að girðingin hindri aðgang að svæðum sem hafa verið notuð til hátíðarhalda á útihátíðum á sumrin. Gert er ráð fyrir því að girðingin nái utan um svæði sem notað hefur verið til brekkusöngs. Vignir Guðjónsson óskaði fyrir hönd Sigtúns Þróunarfélags ehf. eftir framkvæmdaleyfi fyrir uppsetningu girðingar utan um framkvæmdasvæðið, en Sigtún fer fyrir framkvæmdum á svæðinu. Með afgirðingu svæðis væri verið að tryggja athafnasvæði verktaka á svæðinu, auk þess sem verið væri að tryggja öryggi bæði verktaka og vegfarenda. Vildu að málið færi aftur fyrir skipulagsnefnd Fulltrúar minnihlutans voru andvígir áformunum. Arnar Freyr Ólafsson, bæjarfulltrúi B-lista og Arna Ír Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi S-lista, lögðu fram bókun. Þar stóð „í ljósi inngripa þeirra sem fyrirhugað er að ráðast í og takmarkaðra gagna sem lögð hafa verið fram, þá erum við mótfallin afgreiðslu á svo viðamiklu máli í bæjarráði.“ Þau töldu að leggja þyrfti málið fram á ný í skipulagsnefnd. Bókun meirihlutans, D- og Á-lista, segir að þeim finnist miður að málið frestist fram að mánaðarmótum, þar sem um sé að ræða öryggisgirðingu sem á að setja upp í samræmi við minnisblað mannvirkja- og umhverfissviðs. Girðingunni sé aðeins ætlað að auka öryggi vegfarenda um Sigtúnsgarð á framkvæmdatíma. Ný gönguleið verði gerði úr Sigtúnsgarði að Kirkjuvegi. „Staðsetning girðingar tryggir því að hátíðarhöld sumarsins geta farið fram með hefðbundnum hætti í Sigtúnsgarði,“ segir í bókun meirihlutans. Árborg Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Sjá meira
Vignir Guðjónsson óskaði fyrir hönd Sigtúns Þróunarfélags ehf. eftir framkvæmdaleyfi fyrir uppsetningu girðingar utan um framkvæmdasvæðið, en Sigtún fer fyrir framkvæmdum á svæðinu. Með afgirðingu svæðis væri verið að tryggja athafnasvæði verktaka á svæðinu, auk þess sem verið væri að tryggja öryggi bæði verktaka og vegfarenda. Vildu að málið færi aftur fyrir skipulagsnefnd Fulltrúar minnihlutans voru andvígir áformunum. Arnar Freyr Ólafsson, bæjarfulltrúi B-lista og Arna Ír Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi S-lista, lögðu fram bókun. Þar stóð „í ljósi inngripa þeirra sem fyrirhugað er að ráðast í og takmarkaðra gagna sem lögð hafa verið fram, þá erum við mótfallin afgreiðslu á svo viðamiklu máli í bæjarráði.“ Þau töldu að leggja þyrfti málið fram á ný í skipulagsnefnd. Bókun meirihlutans, D- og Á-lista, segir að þeim finnist miður að málið frestist fram að mánaðarmótum, þar sem um sé að ræða öryggisgirðingu sem á að setja upp í samræmi við minnisblað mannvirkja- og umhverfissviðs. Girðingunni sé aðeins ætlað að auka öryggi vegfarenda um Sigtúnsgarð á framkvæmdatíma. Ný gönguleið verði gerði úr Sigtúnsgarði að Kirkjuvegi. „Staðsetning girðingar tryggir því að hátíðarhöld sumarsins geta farið fram með hefðbundnum hætti í Sigtúnsgarði,“ segir í bókun meirihlutans.
Árborg Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Sjá meira