Innherji

Metaf­koma ál­veranna snýst í tap með lækkandi ál­verði

Hörður Ægisson skrifar
Meðalverð áls á LME-markaðinum var um 2.250 dalir á tonn á árinu 2023 sem er um 17 prósentum lægra borið saman við árið 2022.
Meðalverð áls á LME-markaðinum var um 2.250 dalir á tonn á árinu 2023 sem er um 17 prósentum lægra borið saman við árið 2022. vísir/gva

Eftir að skilað metafkomu á tímum heimsfaraldursins, þegar hrávöruverð var í hæstu hæðum, þá urðu nokkur umskipti í rekstri íslensku álveranna á liðnu ári og tekjur drógust nokkuð skarpt saman vegna lækkandi álverðs. Tvö af stærstu álverum landsins skiluðu því tapi eftir tugmilljarða hagnað árið áður.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×