„Fótboltinn er grimmur og oft ósanngjarn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. júní 2024 09:30 Pálmi verður líklega í brúnni hjá KR út tímabilið. vísir/arnar Pálmi Rafn Pálmason mun stýra KR á laugardaginn gegn Víkingum í Bestudeild karla. Greg Ryder var sagt upp störfum í fyrrakvöld. Ryder tók við KR fyrir tímabilið en liðið situr nú í 8. sæti deildarinnar með 11 stig, fjórum stigum frá fallsæti. KR-ingar sögðu upp þjálfara liðsins í gærkvöldi eins og fram kom í yfirlýsingu félagsins í gær. „Þetta eru svona blendnar tilfinningar. Ég er að kveðja mjög góðan félaga og bara ömurlegt að þetta sé staðan. Fótboltinn er grimmur og oft ósanngjarn. Það er fyrst og fremst leiðinlegt að þetta þyrfti að fara svona,“ segir Pálmi í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þetta er sennilega stærsta starfið á landinu, alveg sama í hvaða stöðu þessi klúbbur er. Ég geri mér alveg grein fyrir að það er virkilega erfitt að vera þjálfari þessa liðs. Það er mikill heiður fyrir mig að mér sé treyst fyrir að koma hérna inn,“ segir Pálmi. En hvað þarf að laga í spilamennsku KR? „Við þurfum að þétta varnarleikinn okkar. Það er eitthvað sem við þurfum að reyna gera. Það má náttúrulega benda á að ég hef verið hluti af þessu vandamáli og ekki eins og ég sé saklaus af þessu öllu saman. Ég hef bara áfram verk að vinna að reyna finna lausn á þessu og ég vona að ég nái að snúa mínum leikmönnum í rétta átt og að við séum allir að fara í sömu átt og upp á við.“ Í gær kom fram að Pálmi myndi að öllum líkindum stýra KR út tímabilið. „Ég frétti af þessu seint í gærkvöldi og ákvað að taka þennan leik á laugardaginn. Vonandi gerum við það mjög vel og svo verðum við eiginlega að setjast niður eftir hann og sjá til. En talandi um þetta starf, þá er rosalega erfitt að segja nei við KR.“ Besta deild karla KR Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira
Ryder tók við KR fyrir tímabilið en liðið situr nú í 8. sæti deildarinnar með 11 stig, fjórum stigum frá fallsæti. KR-ingar sögðu upp þjálfara liðsins í gærkvöldi eins og fram kom í yfirlýsingu félagsins í gær. „Þetta eru svona blendnar tilfinningar. Ég er að kveðja mjög góðan félaga og bara ömurlegt að þetta sé staðan. Fótboltinn er grimmur og oft ósanngjarn. Það er fyrst og fremst leiðinlegt að þetta þyrfti að fara svona,“ segir Pálmi í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þetta er sennilega stærsta starfið á landinu, alveg sama í hvaða stöðu þessi klúbbur er. Ég geri mér alveg grein fyrir að það er virkilega erfitt að vera þjálfari þessa liðs. Það er mikill heiður fyrir mig að mér sé treyst fyrir að koma hérna inn,“ segir Pálmi. En hvað þarf að laga í spilamennsku KR? „Við þurfum að þétta varnarleikinn okkar. Það er eitthvað sem við þurfum að reyna gera. Það má náttúrulega benda á að ég hef verið hluti af þessu vandamáli og ekki eins og ég sé saklaus af þessu öllu saman. Ég hef bara áfram verk að vinna að reyna finna lausn á þessu og ég vona að ég nái að snúa mínum leikmönnum í rétta átt og að við séum allir að fara í sömu átt og upp á við.“ Í gær kom fram að Pálmi myndi að öllum líkindum stýra KR út tímabilið. „Ég frétti af þessu seint í gærkvöldi og ákvað að taka þennan leik á laugardaginn. Vonandi gerum við það mjög vel og svo verðum við eiginlega að setjast niður eftir hann og sjá til. En talandi um þetta starf, þá er rosalega erfitt að segja nei við KR.“
Besta deild karla KR Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira