Sagður vilja losna frá Napoli en félagið segir nei Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2024 14:00 Khvicha Kvaratskhelia spilar sögulegan leik með georgíska landsliðinu á EM á morgun. Getty/Pat Elmont Khvicha Kvaratskhelia, hetja Napoli frá ítalska meistaratímabilinu í fyrra, vill nú komast í burtu frá félaginu en þetta má heyra á bæði umboðsmanni hans annars vegar og föður hans hins vegar. Kvaratskhelia sjálfur er upptekinn með georgíska landsliðinu sem er nú á sínu fyrsta stórmóti. Fyrsti leikur liðsins á Evrópumótinu í Þýskalandi er á móti Tyrklandi á morgun. „Við viljum komast í burtu en eins og er þá erum við allir að bíða eftir að Evrópumótið klárist,“ sagði umboðsmaður hans Jugeli. 🚨🇬🇪 Kvaratskhelia’s father: “I don't want Khvicha to stay in Napoli”, told Sport Imedi.“He worked with 4 different coaches in 1 year, this worries me a lot — he will decide for himself, although it's uncomfortable for me”.“I haven't talked to Khvicha about this topic, I'm… pic.twitter.com/vhXWSQ652l— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2024 „Ég talaði ekki við Khvicha um þetta því ég vildi leyfa honum að einbeita sér að Evrópumótinu. Við viljum samt komast í Meistaradeildarklúbb,“ sagði Jugeli við Sport Imedi. Fabrizio Romano skrifar um málið, vitnar í viðtöl frá Georgíu og samkvæmt þeim tekur faðir Kvaratskhelia einnig undir þetta. „Ég vil ekki að Khvicha verði áfram hjá Napoli. Hann hefur unnið með fjórum þjálfurum á einu ári og ég hef miklar áhyggjur af þessu. Hann mun ráða þessu sjálfur hvort sem það verður óþægilegt fyrir mig eða ekki,“ sagði faðir Kvaratskhelia við Sport Imedi. „Ég hef ekki talað um þetta við Khvicha og mun ekki gera það fyrr en að Evrópumótið er búið,“ bætti hann við. Paris Saint Germain hefur sýnt Kvaratskhelia áhuga síðan í júníbyrjun en Napoli hefur einnig boðið honum nýjan samning með hærri launum. Núgildandi samningur hans við Napoli rennur út í lok júní 2027. Hann skrifaði undir hans í júlí 2022. Napoli gaf það strax út að leikmaðurinn væri ekki til sölu. Hann sé á samning og það sé félagið sem ráði því framhaldinu. 🚨🔵 OFFICIAL: Napoli statement.“After Kvaratskhelia’s camp statement, we want to remind that he’s under contract until June 2027”.“Kvaratskelia is NOT for sale”.“Player’s agents do NOT decide where they are going, but it’s Napoli deciding when they are under contract”. pic.twitter.com/SOcJjkFHWG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Kvaratskhelia sjálfur er upptekinn með georgíska landsliðinu sem er nú á sínu fyrsta stórmóti. Fyrsti leikur liðsins á Evrópumótinu í Þýskalandi er á móti Tyrklandi á morgun. „Við viljum komast í burtu en eins og er þá erum við allir að bíða eftir að Evrópumótið klárist,“ sagði umboðsmaður hans Jugeli. 🚨🇬🇪 Kvaratskhelia’s father: “I don't want Khvicha to stay in Napoli”, told Sport Imedi.“He worked with 4 different coaches in 1 year, this worries me a lot — he will decide for himself, although it's uncomfortable for me”.“I haven't talked to Khvicha about this topic, I'm… pic.twitter.com/vhXWSQ652l— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2024 „Ég talaði ekki við Khvicha um þetta því ég vildi leyfa honum að einbeita sér að Evrópumótinu. Við viljum samt komast í Meistaradeildarklúbb,“ sagði Jugeli við Sport Imedi. Fabrizio Romano skrifar um málið, vitnar í viðtöl frá Georgíu og samkvæmt þeim tekur faðir Kvaratskhelia einnig undir þetta. „Ég vil ekki að Khvicha verði áfram hjá Napoli. Hann hefur unnið með fjórum þjálfurum á einu ári og ég hef miklar áhyggjur af þessu. Hann mun ráða þessu sjálfur hvort sem það verður óþægilegt fyrir mig eða ekki,“ sagði faðir Kvaratskhelia við Sport Imedi. „Ég hef ekki talað um þetta við Khvicha og mun ekki gera það fyrr en að Evrópumótið er búið,“ bætti hann við. Paris Saint Germain hefur sýnt Kvaratskhelia áhuga síðan í júníbyrjun en Napoli hefur einnig boðið honum nýjan samning með hærri launum. Núgildandi samningur hans við Napoli rennur út í lok júní 2027. Hann skrifaði undir hans í júlí 2022. Napoli gaf það strax út að leikmaðurinn væri ekki til sölu. Hann sé á samning og það sé félagið sem ráði því framhaldinu. 🚨🔵 OFFICIAL: Napoli statement.“After Kvaratskhelia’s camp statement, we want to remind that he’s under contract until June 2027”.“Kvaratskelia is NOT for sale”.“Player’s agents do NOT decide where they are going, but it’s Napoli deciding when they are under contract”. pic.twitter.com/SOcJjkFHWG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira