Celtics vilja sjá Horford hampa titlinum: „Þetta snýst um meira en bara mig“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júní 2024 21:32 Al Horford hefur oft fundið lykt af titli en aldrei komist alla leið. AP Photo/Morry Gash Hinn 38 ára gamli miðherji Al Horford getur tryggt sinn fyrsta NBA titil í kvöld ef Boston Celtics vinna Dallas Mavericks. Liðsfélagar hans vilja sjá hann lyfta titlinum en sjálfur heldur Horford báðum fótum á jörðinni fyrir leik kvöldsins og vonast til að geta veitt aðdáendum liðsins ánægju. Horford á að baki 184 leiki í úrslitakeppni NBA á sínum 17 ára ferli. Hann hefur aðeins tvisvar misst af úrslitakeppninni, sex sinnum hefur hann farið í úrslitaeinvígi austursins og tvisvar í úrslit deildarinnar. If the Celtics win the championship, Al Horford would become the 48th player in NBA History to win both a NCAA Championship and a NBA Championship pic.twitter.com/DZJDwEJmfM— Ian Inangelo (@iinangelo) June 13, 2024 Hann er aðeins einn af þremur spilandi leikmönnum í NBA deildinni sem á fleiri en 149 leiki í úrslitakeppninni án þess að vinna titill. Hinir tveir eru James Harden og Chris Paul. Þrátt fyrir að vera svo nálægt markmiðinu heldur Horford einbeitingu og hugsar ekki um annað en að klára verkefnið. „Við leyfum okkur ekki að hugsa fram í tímann. Við erum bara að reyna að einbeita okkur að því sem við þurfum að gera. Verkefninu er ekki lokið ennþá,“ sagði Horford í viðtali. Horford hefur verið leikmaður Celtics tvívegis, fyrst frá 2016-19 og aftur frá 2021. Í fyrri tíð fór hann lengst í úrslit austursins árið 2018 þegar Celtics duttu úr leik gegn Cleveland Cavaliers. Í seinni tíð komst hann í úrslit 2021 en tapaði fyrir Golden State Warriors. Nýlega hafa liðsfélagar hans undirstrikað mikilvægi hans fyrir Celtics og sagt að þeir ætli að vinna titilinn fyrir hann. Jrue Holiday on Al Horford:“Al is the more reliable teammate we’ve seen and had. He’s the ultimate leader. He keeps everybody calm… Al makes some of the biggest plays… Very, very fortunate and lucky to have Al.”Adds “I want to win it for Al.” pic.twitter.com/DG6dIJncXY— Justin Turpin (@JustinmTurpin) June 13, 2024 Al Horford on the “Win it for Al” movement:“I’ve heard it, but basketball is a team sport. When you are fortunate enough to play for the Boston Celtics, you quickly realize that it's more than just the team that you're representing and the things that you're trying to do.” pic.twitter.com/YTJJMws40W— Justin Turpin (@JustinmTurpin) June 13, 2024 En Horford segir sigurinn ekki snúast um sig aðdáendur liðsins eigi hann skilið eftir að hafa stutt við bakið á liðinu öll þessi ár. „Þetta snýst um meira en bara mig. Við erum með fullt af aðdáendum sem hafa verið að bíða eftir þessu tækifæri. Við höfum gengið í gegnum erfiðleika sem lið undanfarin ár. Að vera svona nálægt þessu núna er ótrúlegt.“ Fjórði leikur Boston Celtics gegn Dallas Mavericks fer fram í kvöld. Upphitun og bein útsending á Stöð 2 Sport 2 hefst klukkan 00:00. NBA Tengdar fréttir Boston með níu fingur á titlinum Boston Celtics er aðeins einum sigri frá því að verða NBA-meistari í körfubolta. Liðið vann Dallas Mavericks í þriðja leik liðanna í nótt. 13. júní 2024 08:31 Luka ósáttur með dómgæsluna: „Aldrei komið fyrir mig áður“ Luka Dončić var allt annað en sáttur með dómgæsluna í þriðja leik Dallas Mavericks og Boston Celtics í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta. Boston vann leikinn og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér titilinn. 13. júní 2024 10:31 Segist tilbúinn að deyja á vellinum en fær líklega ekki að spila Kristaps Porziņģis meiddist á fæti í sigri Boston Celtics á sínum gömlu félögum í Dallas Mavericks í öðrum leik úrslita NBA-deildarinnar í körfubolta. Óvíst er hvort hann geti verið með það sem eftir lifir úrslitaeinvígisins. 12. júní 2024 14:01 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Horford á að baki 184 leiki í úrslitakeppni NBA á sínum 17 ára ferli. Hann hefur aðeins tvisvar misst af úrslitakeppninni, sex sinnum hefur hann farið í úrslitaeinvígi austursins og tvisvar í úrslit deildarinnar. If the Celtics win the championship, Al Horford would become the 48th player in NBA History to win both a NCAA Championship and a NBA Championship pic.twitter.com/DZJDwEJmfM— Ian Inangelo (@iinangelo) June 13, 2024 Hann er aðeins einn af þremur spilandi leikmönnum í NBA deildinni sem á fleiri en 149 leiki í úrslitakeppninni án þess að vinna titill. Hinir tveir eru James Harden og Chris Paul. Þrátt fyrir að vera svo nálægt markmiðinu heldur Horford einbeitingu og hugsar ekki um annað en að klára verkefnið. „Við leyfum okkur ekki að hugsa fram í tímann. Við erum bara að reyna að einbeita okkur að því sem við þurfum að gera. Verkefninu er ekki lokið ennþá,“ sagði Horford í viðtali. Horford hefur verið leikmaður Celtics tvívegis, fyrst frá 2016-19 og aftur frá 2021. Í fyrri tíð fór hann lengst í úrslit austursins árið 2018 þegar Celtics duttu úr leik gegn Cleveland Cavaliers. Í seinni tíð komst hann í úrslit 2021 en tapaði fyrir Golden State Warriors. Nýlega hafa liðsfélagar hans undirstrikað mikilvægi hans fyrir Celtics og sagt að þeir ætli að vinna titilinn fyrir hann. Jrue Holiday on Al Horford:“Al is the more reliable teammate we’ve seen and had. He’s the ultimate leader. He keeps everybody calm… Al makes some of the biggest plays… Very, very fortunate and lucky to have Al.”Adds “I want to win it for Al.” pic.twitter.com/DG6dIJncXY— Justin Turpin (@JustinmTurpin) June 13, 2024 Al Horford on the “Win it for Al” movement:“I’ve heard it, but basketball is a team sport. When you are fortunate enough to play for the Boston Celtics, you quickly realize that it's more than just the team that you're representing and the things that you're trying to do.” pic.twitter.com/YTJJMws40W— Justin Turpin (@JustinmTurpin) June 13, 2024 En Horford segir sigurinn ekki snúast um sig aðdáendur liðsins eigi hann skilið eftir að hafa stutt við bakið á liðinu öll þessi ár. „Þetta snýst um meira en bara mig. Við erum með fullt af aðdáendum sem hafa verið að bíða eftir þessu tækifæri. Við höfum gengið í gegnum erfiðleika sem lið undanfarin ár. Að vera svona nálægt þessu núna er ótrúlegt.“ Fjórði leikur Boston Celtics gegn Dallas Mavericks fer fram í kvöld. Upphitun og bein útsending á Stöð 2 Sport 2 hefst klukkan 00:00.
NBA Tengdar fréttir Boston með níu fingur á titlinum Boston Celtics er aðeins einum sigri frá því að verða NBA-meistari í körfubolta. Liðið vann Dallas Mavericks í þriðja leik liðanna í nótt. 13. júní 2024 08:31 Luka ósáttur með dómgæsluna: „Aldrei komið fyrir mig áður“ Luka Dončić var allt annað en sáttur með dómgæsluna í þriðja leik Dallas Mavericks og Boston Celtics í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta. Boston vann leikinn og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér titilinn. 13. júní 2024 10:31 Segist tilbúinn að deyja á vellinum en fær líklega ekki að spila Kristaps Porziņģis meiddist á fæti í sigri Boston Celtics á sínum gömlu félögum í Dallas Mavericks í öðrum leik úrslita NBA-deildarinnar í körfubolta. Óvíst er hvort hann geti verið með það sem eftir lifir úrslitaeinvígisins. 12. júní 2024 14:01 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Boston með níu fingur á titlinum Boston Celtics er aðeins einum sigri frá því að verða NBA-meistari í körfubolta. Liðið vann Dallas Mavericks í þriðja leik liðanna í nótt. 13. júní 2024 08:31
Luka ósáttur með dómgæsluna: „Aldrei komið fyrir mig áður“ Luka Dončić var allt annað en sáttur með dómgæsluna í þriðja leik Dallas Mavericks og Boston Celtics í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta. Boston vann leikinn og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér titilinn. 13. júní 2024 10:31
Segist tilbúinn að deyja á vellinum en fær líklega ekki að spila Kristaps Porziņģis meiddist á fæti í sigri Boston Celtics á sínum gömlu félögum í Dallas Mavericks í öðrum leik úrslita NBA-deildarinnar í körfubolta. Óvíst er hvort hann geti verið með það sem eftir lifir úrslitaeinvígisins. 12. júní 2024 14:01
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti