Rory og Cantlay leiða á US Open Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. júní 2024 09:31 Rory og Scheffler léttir á því í gær. vísir/getty Norður-Írinn Rory McIlroy og Bandaríkjamaðurinn Patrick Cantlay deila efsta sætinu á US Open en fyrsti hringurinn var spilaður í gær. Þeir spiluðu báðir á fimm höggum undir pari í gær en Svíinn Ludvig Åberg er svo höggi á eftir þeim. Pinehurst-völlurinn í Norður-Karólína reyndist bestu kylfingum heims afar erfiður og flestir lentu í miklum vandræðum. Flestir spáðu Scottie Scheffler sigri á mótinu en hann lenti í vandræðum eins og allir hinir. Scheffler kláraði hringinn á einu höggi yfir pari eða sex höggum á eftir efstu mönnum. Tiger Woods fór með fyrstu mönnum út í gær og endaði á fjórum höggum yfir pari. Norðmaðurinn Viktor Hovland var svo í alvöru vandræðum og kom í hús á átta höggum yfir pari. Annar hringur hefst núna klukkan 10.30 og er í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Golf Opna bandaríska Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Þeir spiluðu báðir á fimm höggum undir pari í gær en Svíinn Ludvig Åberg er svo höggi á eftir þeim. Pinehurst-völlurinn í Norður-Karólína reyndist bestu kylfingum heims afar erfiður og flestir lentu í miklum vandræðum. Flestir spáðu Scottie Scheffler sigri á mótinu en hann lenti í vandræðum eins og allir hinir. Scheffler kláraði hringinn á einu höggi yfir pari eða sex höggum á eftir efstu mönnum. Tiger Woods fór með fyrstu mönnum út í gær og endaði á fjórum höggum yfir pari. Norðmaðurinn Viktor Hovland var svo í alvöru vandræðum og kom í hús á átta höggum yfir pari. Annar hringur hefst núna klukkan 10.30 og er í beinni útsendingu á Vodafone Sport.
Golf Opna bandaríska Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira