„Þurfum að fara láta þetta falla fyrir okkur núna“ Árni Gísli Magnússon skrifar 12. júní 2024 21:16 Sigurður Höskuldsson er þjálfari Þórs. Skjáskot „Það er eiginlega erfitt að einhvernveginn setja það í orð skilurðu, maður er einhvernveginn ekki alveg búinn að átta sig á tilfinningunum eftir leikinn þannig ég þarf eiginlega bara að fá að þessa pass við þessari spurningu“, sagði Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Þórs, sem var eðlilega enn að jafna sig eftir að hafa dottið út úr 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins gegn Stjörnunni þar sem eina mark leiksins kom á þriðju mínútu uppbótartíma. Sigurður bar þó höfuðið hátt og tekur margt jákvætt úr leik liðsins sem hélt Bestu deildar liði Stjörnunna í skefjum og gott betur en það í 90 mínútur. „Já bara það, hversu skipulagðir við vorum, hversu fókuseraðir við vorum í mómentum sem við höfum ekki verið nægilega fókuseraðir í í sumar. Vorum að bæta okkur alveg svakalega í svona taktísku upplegi þannig við getum tekið það og hjarta og barátta og menn vildu þetta. Það var engan bilbug á okkur að finna en við þurfum einhvernveginn samt að reyna stroka þennan leik út. Við erum að fara spila leik á laugardaginn strax þannig það er bara halda áfram að þróa liðið og læra inn á hvern annan og safna stigum í deildinni.“ Tímabilið hefur ekki farið á stað eins vel og Þórsarar vildu en miklar væntingar eru bundnar til liðsins í Lengjudeildinni í sumar. Mikill meðbyr fylgir þó liðinu og stuðningsmenn verið frábærir. „Bara algjörlega. Stigasöfnunin hefur kannski ekki verið alveg frábær, búnir að gera of mikið af litlum mistökum sem hafa kostað okkur mikið og það er eitthvað sem við þurfum að hætta og ætli þetta sé ekki svona það erfiðasta við þessa íþrótt að litlu hlutirnir skera úr. Það eru lítil móment sem geta kostað sigra og kostað stig og það hefur ekki verið að falla fyrir okkur upp á síðkastið þannig við þurfum að fara láta þetta falla fyrir okkur núna. Marc Rochester Sörensen hefur ekki verið með Þór í upphafi tímabils vegna meiðsla en hann var einn af burðarásum liðsins á síðasta tímabili. Hann kom inn á sem varamaður í dag sem boðar gott fyrir Þórsara. „Hann er bara frábær leikmaður, við höfum saknað hans og nú kemur hann bara hundrað prósent inn og er í flottu standi og klár og hann mun reynast okkur alveg frábærlega“. Mjólkurbikar karla Stjarnan Þór Akureyri Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Sigurður bar þó höfuðið hátt og tekur margt jákvætt úr leik liðsins sem hélt Bestu deildar liði Stjörnunna í skefjum og gott betur en það í 90 mínútur. „Já bara það, hversu skipulagðir við vorum, hversu fókuseraðir við vorum í mómentum sem við höfum ekki verið nægilega fókuseraðir í í sumar. Vorum að bæta okkur alveg svakalega í svona taktísku upplegi þannig við getum tekið það og hjarta og barátta og menn vildu þetta. Það var engan bilbug á okkur að finna en við þurfum einhvernveginn samt að reyna stroka þennan leik út. Við erum að fara spila leik á laugardaginn strax þannig það er bara halda áfram að þróa liðið og læra inn á hvern annan og safna stigum í deildinni.“ Tímabilið hefur ekki farið á stað eins vel og Þórsarar vildu en miklar væntingar eru bundnar til liðsins í Lengjudeildinni í sumar. Mikill meðbyr fylgir þó liðinu og stuðningsmenn verið frábærir. „Bara algjörlega. Stigasöfnunin hefur kannski ekki verið alveg frábær, búnir að gera of mikið af litlum mistökum sem hafa kostað okkur mikið og það er eitthvað sem við þurfum að hætta og ætli þetta sé ekki svona það erfiðasta við þessa íþrótt að litlu hlutirnir skera úr. Það eru lítil móment sem geta kostað sigra og kostað stig og það hefur ekki verið að falla fyrir okkur upp á síðkastið þannig við þurfum að fara láta þetta falla fyrir okkur núna. Marc Rochester Sörensen hefur ekki verið með Þór í upphafi tímabils vegna meiðsla en hann var einn af burðarásum liðsins á síðasta tímabili. Hann kom inn á sem varamaður í dag sem boðar gott fyrir Þórsara. „Hann er bara frábær leikmaður, við höfum saknað hans og nú kemur hann bara hundrað prósent inn og er í flottu standi og klár og hann mun reynast okkur alveg frábærlega“.
Mjólkurbikar karla Stjarnan Þór Akureyri Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira