Bætt skólaeldhús fyrir íslensk fjárframlög Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. júní 2024 13:19 Til stendur að bæta um fimmtíu við til viðbótar. Stjórnarráðið Ný og betri skólaeldhús sem greidd eru af íslensku þróunarfé hafa verið sett upp í tuttugu grunnskólum á Karamoja-svæðinu í Úganda undanfarna mánuði. Til stendur einnig að endurbæta rúmlega fimmtíu skólaeldhús til viðbótar á svæðinu áður en árið er liðið fyrir fjárframlög frá Íslandi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Þar kemur einnig fram að með þessu náist fram verulegur sparnaður á eldivið auk þess sem stuðlað sé að fæðuöryggi skólabarna. Eitt eldhúsanna sem um ræðir.Stjórnarráðið „Það er alltaf ánægjulegt að sjá verkefni bera jafn skjótan og áþreifanlegan árangur eins og þessi samvinna Íslands og Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna í Úganda. Breytt loftslag og neikvæðar afleiðingar þess eru stöðugt í brennidepli og hafa þess vegna fengið meira vægi í allri þróunarsamvinnu Íslands. Það skiptir gríðarlegu máli enda koma afleiðingar loftslagsbreytinga jafnan verr niður á konum og börnum, ekki síst í fátækari ríkjum eins og Úganda,“ er haft eftir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Verkefnið er hálfnað en nú þegar hefur orkusparandi eldunaraðstaða verið sett upp í tuttugu skólum í héruðunum Amudat, Kaabong og Moroto og húsakynnin endurbætt þar sem þess hefur þurft. Fyrr í mánuðinum fóru fulltrúar sendiráðsins á vettvang til að kynna sér framgang verkefnisins. Í tilkynningunni segir að árangurinn af verkefninu sé þegar farinn að vekja athygli því alþjóðahreyfing Lions ætlar að stðyja við uppsetningu orkusparandi eldunaraðstöðu í um fjörutíu skólum til viðbótar við þá 74 sem Ísland styður í Karamoja. Þróunarsamvinna Úganda Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Þar kemur einnig fram að með þessu náist fram verulegur sparnaður á eldivið auk þess sem stuðlað sé að fæðuöryggi skólabarna. Eitt eldhúsanna sem um ræðir.Stjórnarráðið „Það er alltaf ánægjulegt að sjá verkefni bera jafn skjótan og áþreifanlegan árangur eins og þessi samvinna Íslands og Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna í Úganda. Breytt loftslag og neikvæðar afleiðingar þess eru stöðugt í brennidepli og hafa þess vegna fengið meira vægi í allri þróunarsamvinnu Íslands. Það skiptir gríðarlegu máli enda koma afleiðingar loftslagsbreytinga jafnan verr niður á konum og börnum, ekki síst í fátækari ríkjum eins og Úganda,“ er haft eftir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Verkefnið er hálfnað en nú þegar hefur orkusparandi eldunaraðstaða verið sett upp í tuttugu skólum í héruðunum Amudat, Kaabong og Moroto og húsakynnin endurbætt þar sem þess hefur þurft. Fyrr í mánuðinum fóru fulltrúar sendiráðsins á vettvang til að kynna sér framgang verkefnisins. Í tilkynningunni segir að árangurinn af verkefninu sé þegar farinn að vekja athygli því alþjóðahreyfing Lions ætlar að stðyja við uppsetningu orkusparandi eldunaraðstöðu í um fjörutíu skólum til viðbótar við þá 74 sem Ísland styður í Karamoja.
Þróunarsamvinna Úganda Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Sjá meira