Innherji

Minn­­i höml­­ur á af­­leið­­ur og auk­­in mark­­aðs­­setn­­ing myndi auka á­h­ug­­a er­­lend­is

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Valdimar Ármann, fjárfestingastjóri A/F rekstraraðila, segir´að vaxtamunur laði að fjármagn erlendis frá og virðist nauðsynlegt að hafa hann umtalsverðan til að fá erlenda fjárfesta aftur inn. „Þeir minnkuðu stöður sínar umtalsvert árið 2020, einmitt á þeim tíma þegar vaxtamunur við útlönd fór hratt minnkandi. Það er synd að erlendir fjárfestar krefjast umtalsverðs vaxtamunar fyrir það að eiga íslensk skuldabréf.“
Valdimar Ármann, fjárfestingastjóri A/F rekstraraðila, segir´að vaxtamunur laði að fjármagn erlendis frá og virðist nauðsynlegt að hafa hann umtalsverðan til að fá erlenda fjárfesta aftur inn. „Þeir minnkuðu stöður sínar umtalsvert árið 2020, einmitt á þeim tíma þegar vaxtamunur við útlönd fór hratt minnkandi. Það er synd að erlendir fjárfestar krefjast umtalsverðs vaxtamunar fyrir það að eiga íslensk skuldabréf.“

Verði dregið úr takmörkunum á afleiðuviðskiptum með krónu, samhliða markvissri markaðssetningu og aukinni upplýsingagjöf til fjárfesta, má ætla að áhugi erlendra fjárfesta á innlendum skuldabréfamarkaði fari vaxandi, segir fjármálaráðuneytið.


Tengdar fréttir

Krónan stöðug þrátt fyrir á­föll og fátt sem kallar á veikingu á næstunni

Krónan hefur sýnt styrk sinn með því að haldast afar stöðug í kringum gildið 150 á móti evrunni samfellt um margra mánaða skeið þrátt fyrir að ýmislegt hafi unnið á móti henni á liðnum vetri, að sögn gjaldeyrismiðlara. Væntingar eru um gengisstyrkingu horft inn í árið, sem endurspeglast að hluta í meiri framvirki gjaldeyrissölu, samhliða meðal annars mögulegu fjármagnsinnflæði við yfirtökuna á Marel en sumir vara við viðkvæmri stöðu eftir miklar launahækkanir sem hefur þrýst raungenginu á nánast sömu slóðir og fyrir heimsfaraldurinn.

Inn­flæði í ríkis­bréf knúði Seðla­bankann í nærri tíu milljarða gjald­eyris­kaup

Á fyrstu vikum ársins hafa erlendir fjárfestar bætt við stöðu sína í löngum ríkisbréfum fyrir að lágmarki vel á annan tug milljarða króna. Seðlabankinn réðst í umfangsmikil gjaldeyriskaup síðastliðinn föstudag, þau fyrstu í meira en tuttugu mánuði, til að mæta miklu fjármagnsinnflæði þegar erlendur sjóður keypti stóran hluta alls útboðs ríkisins á óverðtryggðum bréfum.

Kaup er­lendra sjóða á ríkis­bréfum jukust hröðum skrefum undir lok ársins

Erlendir fjárfestar héldu áfram að bæta við stöðu sína í íslenskum ríkisskuldabréfum á síðasta mánuði ársins 2023 eftir að hafa sýnt þeim lítinn áhuga um nokkurt skeið þar á undan. Hlutfallsleg eign þeirra á útistandandi ríkisbréfum jókst þannig um meira en helming á fjórða ársfjórðungi samhliða því að gengi krónunnar hafði gefið nokkuð eftir. 

Kaup á ríkis­bréfum sýnir að háir vextir „eru á radarnum“ hjá er­lendum sjóðum

Eftir nánast ekkert innflæði í íslensk ríkisskuldabréf um nokkurt skeið hafa erlendir fjárfestar aukið talsvert við eign sína í slíkum bréfum á síðustu tveimur mánuðum. Kaupin koma á sama tíma og gengi krónunnar hafði veikst skarpt sem gefur til kynna að fjárfesting erlendra sjóða í ríkisbréfum getið virkað sem sveiflujafnari fyrir krónuna, að sögn hagfræðings.

Hót­­el­r­ek­­end­­ur von­ast til að sala hrökkv­i í gang eft­­ir af­­bók­­an­­ir

Allir hótelrekendur finna fyrir því að hægst hefur á bókunum og sala á hótelherbergjum verður eitthvað minni í sumar en í fyrra. Salan gengur betur í Reykjavík og á Suðurlandi en annars staðar úti á landi þar sem hótel hafa brugðið á það ráð að bjóða lægri verð til að ná upp sölunni. Spár um fjölda ferðamanna við upphaf árs munu ekki ganga eftir, segja viðmælendur Innherja.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×