Šeško ekki á förum frá Leipzig Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júní 2024 10:02 Benjamin Sesko var með 20 markframlög á sínu fyrsta tímabili. Ulrik Pedersen/DeFodi Images via Getty Images Slóvenski framherjinn Benjamin Šeško er ekki á förum og hefur skrifað undir nýjan samning við þýska félagið RB Leipzig. Þessi 21 árs gamli framherji hefur verið á óskalista margra stórliða undanfarið. Hann var sterklega orðaður við Manchester United fyrir ári síðan áður en Rasmus Höjlund gekk til liðsins. Šeško ákvað frekar að flytjast frá RB Salzburg til systurfélagsins RB Leipzig. Á nýafstaðanni leiktíð skoraði Šeško 18 mörk í öllum keppnum ásamt því að gefa tvær stoðsendingar. Fyrir nokkrum dögum var svo greint frá því að Arsenal, Chelsea og Newcastle hefðu bæst við í kapphlaupið um kappann. Šeško ákvað hins vegar að halda kyrru fyrir í Leipzig og skrifaði undir eins árs samningsframlengingu til ársins 2029. Benjamin Šeško:🗣️ „Ich hatte ein gutes erstes Jahr bei RB Leipzig und bin unglaublich glücklich hier zu sein. Team, Verein, Stadt, Fans – das Gesamtpaket bleibt für mich einfach überragend. Die vorzeitige Vertragsverlängerung ist deshalb der logische Schritt für mich."… pic.twitter.com/3s7ZSu9AGb— RB Leipzig (@RBLeipzig) June 12, 2024 „Fyrsta árið mitt hjá Leipzig var gott og ég er ótrúlega ánægður hérna. Samningsframlenging var bara eðlilegt skref að mínu mati. Við erum með lið stútfullt af hæfileikum, ungir og eldri í bland. Við höfum náð frábærum árangri en eigum frekari vinnur fyrir höndum og munum vinna sameiginlega að okkar markmiðum,“ sagði Slóveninn í tilkynningu Leipzig. Þýski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Þessi 21 árs gamli framherji hefur verið á óskalista margra stórliða undanfarið. Hann var sterklega orðaður við Manchester United fyrir ári síðan áður en Rasmus Höjlund gekk til liðsins. Šeško ákvað frekar að flytjast frá RB Salzburg til systurfélagsins RB Leipzig. Á nýafstaðanni leiktíð skoraði Šeško 18 mörk í öllum keppnum ásamt því að gefa tvær stoðsendingar. Fyrir nokkrum dögum var svo greint frá því að Arsenal, Chelsea og Newcastle hefðu bæst við í kapphlaupið um kappann. Šeško ákvað hins vegar að halda kyrru fyrir í Leipzig og skrifaði undir eins árs samningsframlengingu til ársins 2029. Benjamin Šeško:🗣️ „Ich hatte ein gutes erstes Jahr bei RB Leipzig und bin unglaublich glücklich hier zu sein. Team, Verein, Stadt, Fans – das Gesamtpaket bleibt für mich einfach überragend. Die vorzeitige Vertragsverlängerung ist deshalb der logische Schritt für mich."… pic.twitter.com/3s7ZSu9AGb— RB Leipzig (@RBLeipzig) June 12, 2024 „Fyrsta árið mitt hjá Leipzig var gott og ég er ótrúlega ánægður hérna. Samningsframlenging var bara eðlilegt skref að mínu mati. Við erum með lið stútfullt af hæfileikum, ungir og eldri í bland. Við höfum náð frábærum árangri en eigum frekari vinnur fyrir höndum og munum vinna sameiginlega að okkar markmiðum,“ sagði Slóveninn í tilkynningu Leipzig.
Þýski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira