Šeško ekki á förum frá Leipzig Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júní 2024 10:02 Benjamin Sesko var með 20 markframlög á sínu fyrsta tímabili. Ulrik Pedersen/DeFodi Images via Getty Images Slóvenski framherjinn Benjamin Šeško er ekki á förum og hefur skrifað undir nýjan samning við þýska félagið RB Leipzig. Þessi 21 árs gamli framherji hefur verið á óskalista margra stórliða undanfarið. Hann var sterklega orðaður við Manchester United fyrir ári síðan áður en Rasmus Höjlund gekk til liðsins. Šeško ákvað frekar að flytjast frá RB Salzburg til systurfélagsins RB Leipzig. Á nýafstaðanni leiktíð skoraði Šeško 18 mörk í öllum keppnum ásamt því að gefa tvær stoðsendingar. Fyrir nokkrum dögum var svo greint frá því að Arsenal, Chelsea og Newcastle hefðu bæst við í kapphlaupið um kappann. Šeško ákvað hins vegar að halda kyrru fyrir í Leipzig og skrifaði undir eins árs samningsframlengingu til ársins 2029. Benjamin Šeško:🗣️ „Ich hatte ein gutes erstes Jahr bei RB Leipzig und bin unglaublich glücklich hier zu sein. Team, Verein, Stadt, Fans – das Gesamtpaket bleibt für mich einfach überragend. Die vorzeitige Vertragsverlängerung ist deshalb der logische Schritt für mich."… pic.twitter.com/3s7ZSu9AGb— RB Leipzig (@RBLeipzig) June 12, 2024 „Fyrsta árið mitt hjá Leipzig var gott og ég er ótrúlega ánægður hérna. Samningsframlenging var bara eðlilegt skref að mínu mati. Við erum með lið stútfullt af hæfileikum, ungir og eldri í bland. Við höfum náð frábærum árangri en eigum frekari vinnur fyrir höndum og munum vinna sameiginlega að okkar markmiðum,“ sagði Slóveninn í tilkynningu Leipzig. Þýski boltinn Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Sjá meira
Þessi 21 árs gamli framherji hefur verið á óskalista margra stórliða undanfarið. Hann var sterklega orðaður við Manchester United fyrir ári síðan áður en Rasmus Höjlund gekk til liðsins. Šeško ákvað frekar að flytjast frá RB Salzburg til systurfélagsins RB Leipzig. Á nýafstaðanni leiktíð skoraði Šeško 18 mörk í öllum keppnum ásamt því að gefa tvær stoðsendingar. Fyrir nokkrum dögum var svo greint frá því að Arsenal, Chelsea og Newcastle hefðu bæst við í kapphlaupið um kappann. Šeško ákvað hins vegar að halda kyrru fyrir í Leipzig og skrifaði undir eins árs samningsframlengingu til ársins 2029. Benjamin Šeško:🗣️ „Ich hatte ein gutes erstes Jahr bei RB Leipzig und bin unglaublich glücklich hier zu sein. Team, Verein, Stadt, Fans – das Gesamtpaket bleibt für mich einfach überragend. Die vorzeitige Vertragsverlängerung ist deshalb der logische Schritt für mich."… pic.twitter.com/3s7ZSu9AGb— RB Leipzig (@RBLeipzig) June 12, 2024 „Fyrsta árið mitt hjá Leipzig var gott og ég er ótrúlega ánægður hérna. Samningsframlenging var bara eðlilegt skref að mínu mati. Við erum með lið stútfullt af hæfileikum, ungir og eldri í bland. Við höfum náð frábærum árangri en eigum frekari vinnur fyrir höndum og munum vinna sameiginlega að okkar markmiðum,“ sagði Slóveninn í tilkynningu Leipzig.
Þýski boltinn Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Sjá meira