Lífið

Lit­rík hlaupagleði í Laugar­dalnum

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Litahlaupið, eða Color Run, fór fram liðna helgi.
Litahlaupið, eða Color Run, fór fram liðna helgi. Vísir/ Viktor Freyr

Líf og fjör var í Laugardalnum síðastliðna helgi þegar hið árlega Litahlaup, eða Color Run, var haldið í áttunda sinn. Hlaupið er fimm kíló­metrar þar sem þátt­tak­end­ur eru litaðir með lita­púðri eft­ir hvern kíló­metra. Sannkölluð fjölskylduveisla!

Frá því að hlaupið fyrst var haldið hér á landi árið 2015 hafa nær sjötíu þúsund manns tekið þátt í gleðinni. 

Kynn­ar voru þau Eva Ruza og Gústi B. Patrik Atlason, Prettyboitjokkó, og VÆB strákarnir skemmtu litskrúðugum hlaupurum að hlaupi loknu. 

Viktor Freyr ljósmyndari mætti á svæðið og myndaði viðburðinn var hinn líflegasti líkt og eftirfarandi myndir gefa til kynna.

Vísir/ Viktor Freyr
Vísir/ Viktor Freyr
Vísir/ Viktor Freyr
Vísir/ Viktor Freyr
Vísir/ Viktor Freyr
Vísir/ Viktor Freyr
Vísir/ Viktor Freyr
Vísir/ Viktor Freyr
Vísir/ Viktor Freyr
Vísir/ Viktor Freyr
Vísir/ Viktor Freyr
Vísir/ Viktor Freyr
Vísir/ Viktor Freyr





Fleiri fréttir

Sjá meira


×