Áætlanir gera ráð fyrir að hraun fari yfir lagnir Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 9. júní 2024 12:01 Kristinn Harðarsson, framkvæmdastjóri framleiðslu hjá HS Orku. Orkuverið er í fullum rekstri og atburðir gærdagsins höfðu engin áhrif á starfsemina. Vísir/Einar Hrauntunga úr eldgosinu við Sundhnjúka er nú í um 700 metra fjarlægð frá lögnum orkuversins HS orku. Framkvæmdastjóri segir að búið sé að gera allt sem hægt er til að tryggja órofna starfsemi orkuverksins og að atburðir gærdagsins hafi ekki haft nein áhrif. Hrauntungan sem rann yfir Grindavíkurveg í gær hefur stöðvast nær alveg, eftir að hún ruddist fram með talsverðum hraða í gærmorgun og náði yfir veginn í kringum hádegi. Annað sambærilegt áhlaup gæti þó verið yfirvofandi. „Við erum viðbúin öllu. Núna er streymið frá gígnum að safnast á sama stað og var fyrir þetta áhlaup, í ákveðinni kvos við Sýlingarfell. Það er ekkert útilokað að það komi annað áhlaup en það er útilokað að segja til um hvenær það gæti verið, það gætu verið nokkrir daga í það,“ segir Minney Sigurðardóttir, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofunni. Áætlanir gera ráð fyrir að hraun fari yfir lagnir Hrauntungan er nú í um 700 metra fjarlægð frá lögnum orkuverksins HS orku. Að sögn Kristins Harðarssonar, framkvæmdastjóra framleiðslu hjá HS Orku er orkuverið í fullum rekstri og atburðir gærdagsins höfðu engin áhrif á starfsemina. „Staðan hjá okkur er þannig séð mjög góð. Okkar áætlanir gera ráð fyrir að hraun fari yfir og að það muni ekki hafa afleiðingar.“ Forsvarsmenn Hs orku séu í stöðugu samtali við almannavarnir og vinnuhópa á þeirra vegum til að tryggja órofna starfsemi orkuversins. Kristinn telur að búið sé að gera allt sem hægt er til að verja lagnirnar, meðal annars hafa þær verið fergjaðar með jarðvegsfyllingu. „Svo hefur Landsnet hækkað háspennumöstur og það eru varnargarðar þar í kring. Þannig það er búið að undurbúa innviði fyrir að hraun fari þar yfir og í raun miða okkar áætlanir við það. Það er búið að vinna mikla undirbúningsvinnu.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Orkumál Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Sjá meira
Hrauntungan sem rann yfir Grindavíkurveg í gær hefur stöðvast nær alveg, eftir að hún ruddist fram með talsverðum hraða í gærmorgun og náði yfir veginn í kringum hádegi. Annað sambærilegt áhlaup gæti þó verið yfirvofandi. „Við erum viðbúin öllu. Núna er streymið frá gígnum að safnast á sama stað og var fyrir þetta áhlaup, í ákveðinni kvos við Sýlingarfell. Það er ekkert útilokað að það komi annað áhlaup en það er útilokað að segja til um hvenær það gæti verið, það gætu verið nokkrir daga í það,“ segir Minney Sigurðardóttir, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofunni. Áætlanir gera ráð fyrir að hraun fari yfir lagnir Hrauntungan er nú í um 700 metra fjarlægð frá lögnum orkuverksins HS orku. Að sögn Kristins Harðarssonar, framkvæmdastjóra framleiðslu hjá HS Orku er orkuverið í fullum rekstri og atburðir gærdagsins höfðu engin áhrif á starfsemina. „Staðan hjá okkur er þannig séð mjög góð. Okkar áætlanir gera ráð fyrir að hraun fari yfir og að það muni ekki hafa afleiðingar.“ Forsvarsmenn Hs orku séu í stöðugu samtali við almannavarnir og vinnuhópa á þeirra vegum til að tryggja órofna starfsemi orkuversins. Kristinn telur að búið sé að gera allt sem hægt er til að verja lagnirnar, meðal annars hafa þær verið fergjaðar með jarðvegsfyllingu. „Svo hefur Landsnet hækkað háspennumöstur og það eru varnargarðar þar í kring. Þannig það er búið að undurbúa innviði fyrir að hraun fari þar yfir og í raun miða okkar áætlanir við það. Það er búið að vinna mikla undirbúningsvinnu.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Orkumál Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Sjá meira