Tómas hitti sofandi hjartaskurðlækninn Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 8. júní 2024 14:23 Tómas Guðbjartsson/National Geographic Tómas Guðbjartsson hjartalæknir er staddur í Varsjá á ráðstefnu um hjartaskurðlækningar. Þar hitti hann einn fremsta hjartaskurðlækni Pólverja, Romual Cichon, sem var sofandi úti í horni á einni frægustu mynd sem tekin hefur verið í hjartaaðgerð og var valin mynd ársins 1987 í National Geographic. Tómas greinir frá fundinum í færslu á Facebook síðu sinni. Þar segist hann hafa leitað að Cichon, sem er yfirlæknir frá Wrocklaw, í nokkur ár eða allt frá því að hann leit myndina frægu fyrst augum. Á myndinni frægu sést Prófesor Romuald Cichon sofandi úti í horni.James L. Stanfield „Þessa mynd sá ég sem ungur læknanemi hjá pabba, en hann er enn áskrifandi blaðsins, og jók myndin klárlega áhuga minn á hjartaskurðlækningum.“ Tómas segir frá því að í forgrunni þessarar einstöku myndar sem tekin er af James L. Stanfield sé einn frægasti hjartaskurðlæknir Pólverja, Zbigniew Religa. Aðgerðin, sem var hjartaígræðsla, hafði tekið 23 klukkustundir en Religa hélt áfram að hugsa um sjúklinginn næsta sólarhringinn á gjörgæslunni. „Aðstoðarmaður hans, sem ég hitti loksins hér í Varsjá, Romuald Cichon, var hins vegar búinn á því og sofnaði út í horni - en í dag er hann í hópi fremstu hjartaskurðlækna Pólverja.“ Hann hló að elju minni við að leita sig uppi en sagði þetta sennilega "frægasta svefn sérnámslæknis" sem festur hefur verið á filmu. Að endingu bendir Tómas á að Religa hafi keðjureykt um það bil tvo pakka á dag áður en hann lést úr lungnakrabbameini árið 2009. Sjúklingurinn á myndinni, Tadeusz Zitkevits, lifði í 30 ár eftir aðgerðina. „Sjúklingurinn á borðinu, Tadeusz Zitkevits, lifði hins vegar af aðgerðina, og mun lengur en Religa, eða í 30 ár,“ segir Tómas. Ferðalög Ljósmyndun Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Tómas greinir frá fundinum í færslu á Facebook síðu sinni. Þar segist hann hafa leitað að Cichon, sem er yfirlæknir frá Wrocklaw, í nokkur ár eða allt frá því að hann leit myndina frægu fyrst augum. Á myndinni frægu sést Prófesor Romuald Cichon sofandi úti í horni.James L. Stanfield „Þessa mynd sá ég sem ungur læknanemi hjá pabba, en hann er enn áskrifandi blaðsins, og jók myndin klárlega áhuga minn á hjartaskurðlækningum.“ Tómas segir frá því að í forgrunni þessarar einstöku myndar sem tekin er af James L. Stanfield sé einn frægasti hjartaskurðlæknir Pólverja, Zbigniew Religa. Aðgerðin, sem var hjartaígræðsla, hafði tekið 23 klukkustundir en Religa hélt áfram að hugsa um sjúklinginn næsta sólarhringinn á gjörgæslunni. „Aðstoðarmaður hans, sem ég hitti loksins hér í Varsjá, Romuald Cichon, var hins vegar búinn á því og sofnaði út í horni - en í dag er hann í hópi fremstu hjartaskurðlækna Pólverja.“ Hann hló að elju minni við að leita sig uppi en sagði þetta sennilega "frægasta svefn sérnámslæknis" sem festur hefur verið á filmu. Að endingu bendir Tómas á að Religa hafi keðjureykt um það bil tvo pakka á dag áður en hann lést úr lungnakrabbameini árið 2009. Sjúklingurinn á myndinni, Tadeusz Zitkevits, lifði í 30 ár eftir aðgerðina. „Sjúklingurinn á borðinu, Tadeusz Zitkevits, lifði hins vegar af aðgerðina, og mun lengur en Religa, eða í 30 ár,“ segir Tómas.
Ferðalög Ljósmyndun Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira