Settu af stað umbótaáætlun sem skilaði ekki árangri Tómas Arnar Þorláksson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 7. júní 2024 15:30 Skúli Magnússon, umboðsmaður Alþingis, og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra. Vísir/Arnar „Við settum af stað ákveðna umbótaáætlun og hún hefur ekki skilað þeim árangri sem ég hafði séð fyrir að myndi gerast. Að sjálfsögðu fer ég í það mál sem ráðherra og það á ekki að líðast að það séu svo miklar tafir á málaferlum.“ Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, í samtali við Vísi innt eftir viðbrögðum við tilkynningu umboðsmanns Alþingis sem fjallað var um í gær. Umboðsmaður tók fram í tilkynningu sinni að svör frá ráðuneytinu bárust seint og illa og vísaði til tveggja mála þar sem voru alvarlega tafir á afgreiðslu. Lilja tekur gagnrýnina til sín Eitt af málunum sem umboðsmaður nefndi var stjórnsýslukæra sem ráðuneytinu hafi borist fyrir þremur árum síðan en á enn eftir að afgreiða. Lilja segir að ráðuneytið verði að bregðast við og að hún sé hjartanlega sammála ábendingum umboðsmanns Alþingis. Spurð hvaða skilaboð Lilja hefur til þeirra sem hafa beðið jafnvel árum saman eftir úrlausnum frá ráðuneytinu segir Lilja: „Við verðum að gera betur. Ég tek þetta að sjálfsögðu mjög alvarlega. við settum af stað áætlun sem raungerðist ekki“. Lilja bætir við að mikið álag hafi verið á ráðuneytinu undanfarið og nefnir sem dæmi löggjöf sem ráðuneytið setti varðandi heimagistingu til að auka framboð á húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. „Það skýrir þetta að einhverju leyti en ekki nægilega vel. Maður tekur þetta til sín,“ segir Lilja. Umboðsmaður Alþingis Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Hafa ekki lokið afgreiðslu á kæru í þrjú ár Umboðsmaður Alþingis gagnrýnir vinnubrögð menningar- og viðskiptaráðuneytisins en kvartað hefur verið yfir miklum töfum á afgreiðslu mála hjá ráðuneytinu. Ráðuneytið braut gegn málshraðareglu stjórnsýslulaga að mati umboðsmanns. 6. júní 2024 14:38 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað Innlent Fleiri fréttir Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Sjá meira
Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, í samtali við Vísi innt eftir viðbrögðum við tilkynningu umboðsmanns Alþingis sem fjallað var um í gær. Umboðsmaður tók fram í tilkynningu sinni að svör frá ráðuneytinu bárust seint og illa og vísaði til tveggja mála þar sem voru alvarlega tafir á afgreiðslu. Lilja tekur gagnrýnina til sín Eitt af málunum sem umboðsmaður nefndi var stjórnsýslukæra sem ráðuneytinu hafi borist fyrir þremur árum síðan en á enn eftir að afgreiða. Lilja segir að ráðuneytið verði að bregðast við og að hún sé hjartanlega sammála ábendingum umboðsmanns Alþingis. Spurð hvaða skilaboð Lilja hefur til þeirra sem hafa beðið jafnvel árum saman eftir úrlausnum frá ráðuneytinu segir Lilja: „Við verðum að gera betur. Ég tek þetta að sjálfsögðu mjög alvarlega. við settum af stað áætlun sem raungerðist ekki“. Lilja bætir við að mikið álag hafi verið á ráðuneytinu undanfarið og nefnir sem dæmi löggjöf sem ráðuneytið setti varðandi heimagistingu til að auka framboð á húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. „Það skýrir þetta að einhverju leyti en ekki nægilega vel. Maður tekur þetta til sín,“ segir Lilja.
Umboðsmaður Alþingis Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Hafa ekki lokið afgreiðslu á kæru í þrjú ár Umboðsmaður Alþingis gagnrýnir vinnubrögð menningar- og viðskiptaráðuneytisins en kvartað hefur verið yfir miklum töfum á afgreiðslu mála hjá ráðuneytinu. Ráðuneytið braut gegn málshraðareglu stjórnsýslulaga að mati umboðsmanns. 6. júní 2024 14:38 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað Innlent Fleiri fréttir Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Sjá meira
Hafa ekki lokið afgreiðslu á kæru í þrjú ár Umboðsmaður Alþingis gagnrýnir vinnubrögð menningar- og viðskiptaráðuneytisins en kvartað hefur verið yfir miklum töfum á afgreiðslu mála hjá ráðuneytinu. Ráðuneytið braut gegn málshraðareglu stjórnsýslulaga að mati umboðsmanns. 6. júní 2024 14:38