Fékk sér þrjú húðflúr í andlitið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. júní 2024 10:55 Eyrún stefnir á að láta húðflúra allan líkamann. Eyrún Telma Jónsdóttir aðalstjórnarkona Endósamtakanna fékk sér nýverið þrjú húðflúrið í andlitið. Hún deildi ferlinu með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlinum Tiktok. Eyrún og eiginmaður hennar, Rúnar Hroði Geirmundsson styrktarþjálfari, skarta bæði fjölmörgum húðflúrum víðsvegar um líkamann. Bæði stefna þau á að húðflúra allan líkamann. „Komið með mér að fá mér tattú í andlitið. Veit ég hvað ég ætla að fá mér? Nei. En það kemur í ljós,“ segir Eyrún Telma í myndbandinu. Því næst má sjá staðsetningu húðflúranna sem eru á sitthvoru eyranu og lítið fiðrildi á annarri kinnini. @eyruntj Horfið til enda😆 ♬ original sound - Eyruntj Rúnar Hroði og Eyrún Telma eru líklega flúruðustu hjón landsins og stefna bæði að svokölluðu full body suit eða fullskreyttum líkama af húðflúrum. Þrátt fyrir að fólki finnst þau oft líta vígalega út eru þau fjölskyldufólk sem lifir hæglætislífi með tvíbura sonum sínum. „Mér hefur alltaf langað að vera þannig að falla ekki alveg inn í normið. Ég var byrjuð að fá mér nokkur þegar við kynnumst en síðan eftir það var hann að vinna á tattústofu og auðvelt aðgengi. Ég fékk margar spurningar eftir að við byrjuðum saman, hvort ég væri að gera þetta fyrir kærastann minn og ég sagði alltaf, nei ég er að gera þetta fyrir mig,“ sagði Eyrún þættinum Afbrigði árið 2021. Þættirnir sem eru í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur fjalla um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Húðflúr Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Féllust í faðma á tilfinningaríkri stundu Tölum um endó – ný íslensk heimildarmynd um endómetríósu var frumsýnd í Bíó Paradís í vikunni. Myndin uppskar standandi lófaklapp fyrir fullu húsi gesta og féllust forsvarsmenn Endósamtakanna í faðma að mynd lokinni. 19. apríl 2024 14:00 Líklega flúruðustu hjón landsins Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. 11. nóvember 2021 14:31 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Skoða líkindi VÆB við ísraelskt lag Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Sjá meira
„Komið með mér að fá mér tattú í andlitið. Veit ég hvað ég ætla að fá mér? Nei. En það kemur í ljós,“ segir Eyrún Telma í myndbandinu. Því næst má sjá staðsetningu húðflúranna sem eru á sitthvoru eyranu og lítið fiðrildi á annarri kinnini. @eyruntj Horfið til enda😆 ♬ original sound - Eyruntj Rúnar Hroði og Eyrún Telma eru líklega flúruðustu hjón landsins og stefna bæði að svokölluðu full body suit eða fullskreyttum líkama af húðflúrum. Þrátt fyrir að fólki finnst þau oft líta vígalega út eru þau fjölskyldufólk sem lifir hæglætislífi með tvíbura sonum sínum. „Mér hefur alltaf langað að vera þannig að falla ekki alveg inn í normið. Ég var byrjuð að fá mér nokkur þegar við kynnumst en síðan eftir það var hann að vinna á tattústofu og auðvelt aðgengi. Ég fékk margar spurningar eftir að við byrjuðum saman, hvort ég væri að gera þetta fyrir kærastann minn og ég sagði alltaf, nei ég er að gera þetta fyrir mig,“ sagði Eyrún þættinum Afbrigði árið 2021. Þættirnir sem eru í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur fjalla um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan.
Húðflúr Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Féllust í faðma á tilfinningaríkri stundu Tölum um endó – ný íslensk heimildarmynd um endómetríósu var frumsýnd í Bíó Paradís í vikunni. Myndin uppskar standandi lófaklapp fyrir fullu húsi gesta og féllust forsvarsmenn Endósamtakanna í faðma að mynd lokinni. 19. apríl 2024 14:00 Líklega flúruðustu hjón landsins Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. 11. nóvember 2021 14:31 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Skoða líkindi VÆB við ísraelskt lag Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Sjá meira
Féllust í faðma á tilfinningaríkri stundu Tölum um endó – ný íslensk heimildarmynd um endómetríósu var frumsýnd í Bíó Paradís í vikunni. Myndin uppskar standandi lófaklapp fyrir fullu húsi gesta og féllust forsvarsmenn Endósamtakanna í faðma að mynd lokinni. 19. apríl 2024 14:00
Líklega flúruðustu hjón landsins Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. 11. nóvember 2021 14:31