Áttatíu ár frá innrásinni í Normandí Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 6. júní 2024 07:52 Skoskur sekkjapípuleikari spilar á hljóðfæri sitt á Gold ströndinni í Normandí í morgun en þar komu breskar hersveitir á land. Aaron Chown/PA Images via Getty Images Minningarathafnir fara nú fram í Normandí í Frakklandi og á Bretlandseyjum til þess að minnast þess að áttatíu ár eru nú liðin frá því herlið Bandamanna réðst inn í Frakkland til að frelsa Evrópu undan oki nasismans. Joe Biden Bandaríkjaforseti, Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Karl Bretakonungur taka þátt í athöfnum auk fleiri þjóðarleiðtoga. Þann sjötta júní 1944 gengu þúsundir hermanna frá Bretlandi, Bandaríkjunum, Frakklandi, og Kanada á land á fimm ströndum í Normandí í norðurhluta Frakklands. Um stærstu innrás frá sjó í sögu hernaðar á jörðinni var að ræða og er árásin sögð marka kaflaskipti í Seinni-heimstyrjöldinni. Upphaflega stóð til að hermennirnir, sem alls voru 150 þúsund talsins, myndu leggja af stað frá Bretlandi deginum áður, en vonskuveður kom í veg fyrir það. Bandamönnum tókst að koma Þjóðverjum á óvart með innrásinni og ekki síst hvar farið var á land. Þjóðverjar höfðu talið að Bandamenn myndu gera árásina á öðrum stað. Ráðist var á land á fimm ströndum eins og áður sagði og áður en klukkan sló miðnætti höfðu Bandamenn komist náð langt inn í land á fjórum af ströndunum fimm. Það tókst þó ekki án mannfórna, því á fyrsta degi árásarinnar létust 4.400 Bandamenn og rúmlega 9000 særðust. Tveimur mánuðum síðar hafði París verið frelsuð og í maímánuði árið eftir gáfust Þjóðverjar upp. Seinni heimsstyrjöldin Frakkland Bretland Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira
Joe Biden Bandaríkjaforseti, Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Karl Bretakonungur taka þátt í athöfnum auk fleiri þjóðarleiðtoga. Þann sjötta júní 1944 gengu þúsundir hermanna frá Bretlandi, Bandaríkjunum, Frakklandi, og Kanada á land á fimm ströndum í Normandí í norðurhluta Frakklands. Um stærstu innrás frá sjó í sögu hernaðar á jörðinni var að ræða og er árásin sögð marka kaflaskipti í Seinni-heimstyrjöldinni. Upphaflega stóð til að hermennirnir, sem alls voru 150 þúsund talsins, myndu leggja af stað frá Bretlandi deginum áður, en vonskuveður kom í veg fyrir það. Bandamönnum tókst að koma Þjóðverjum á óvart með innrásinni og ekki síst hvar farið var á land. Þjóðverjar höfðu talið að Bandamenn myndu gera árásina á öðrum stað. Ráðist var á land á fimm ströndum eins og áður sagði og áður en klukkan sló miðnætti höfðu Bandamenn komist náð langt inn í land á fjórum af ströndunum fimm. Það tókst þó ekki án mannfórna, því á fyrsta degi árásarinnar létust 4.400 Bandamenn og rúmlega 9000 særðust. Tveimur mánuðum síðar hafði París verið frelsuð og í maímánuði árið eftir gáfust Þjóðverjar upp.
Seinni heimsstyrjöldin Frakkland Bretland Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira