Sádagullið heillar De Bruyne: „Þú ert að tala um ótrúlegar upphæðir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. júní 2024 10:30 Kevin De Bruyne hefur sex sinnum orðið Englandsmeistari með Manchester City. getty/Martin Rickett Kevin De Bruyne, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, segir að það gæti orðið erfitt að hafna freistandi tilboði frá Sádi-Arabíu. De Bruyne hefur leikið með City frá 2015 og unnið allt sem hægt er að vinna með félaginu. Hann verður 33 ára í þessum mánuði og veltir nú framtíðinni fyrir sér. „Ég á enn ár eftir af samningnum mínum svo ég þarf að hugsa um hvað getur gerst. Elsti sonur minn er átta ára og þekkir ekkert nema England. Hann spyr hversu lengi ég muni spila með City,“ sagði De Bruyne í viðtali við HLN í Belgíu. De Bruyne fær fjögur hundruð þúsund pund í vikulaun hjá City en gæti þénað enn meira ef hann fer til Sádi-Arabíu að spila eins og svo margir þekktir leikmenn hafa gert undanfarin misseri. „Þú þarft að vera opinn fyrir öllu á mínum aldri. Þú ert að tala um ótrúlegar upphæðir á því sem gætu verið lokin á mínum ferli. Stundum verðurðu að hugsa um það. Ef ég spila þar í tvö ár þéna ég ótrúlega mikið. Áður þurfti ég að spila fótbolta í fimmtán ár og ég gæti jafnvel ekki náð þeirri upphæð strax,“ sagði De Bruyne. „Þú þarft að hugsa um hvað þetta gæti þýtt næst. En í augnablikinu hef ég ekki þurft að hugsa út í það.“ De Bruyne og félagar hans í belgíska landsliðinu undanbúa sig nú fyrir EM í Þýskalandi. Belgía er þar í riðli með Slóvakíu, Rúmeníu og Úkraínu. Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti „Við erum betri með Rashford“ Enski boltinn Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Fótbolti Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Ekkert lið fengið færri stig en City Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Keane segir Rashford að fara: „Lítur ekki vel út“ Úlfarnir búnir að finna manninn sem á að bjarga þeim Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Þórir vildi Haaland í handboltann „Ég er ekki að standa mig vel“ Sparkað eftir skelfilegt gengi Dýrlingunum slátrað á leikvangi heilagrar Maríu Minnka forskot Liverpool í tvö stig Jólin verða rauð í Manchesterborg Sarr sá um fyrsta tap Brighton á heimavelli Úlfastjórinn rekinn Segist ekkert hafa rætt við Man. City Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich Sjá meira
De Bruyne hefur leikið með City frá 2015 og unnið allt sem hægt er að vinna með félaginu. Hann verður 33 ára í þessum mánuði og veltir nú framtíðinni fyrir sér. „Ég á enn ár eftir af samningnum mínum svo ég þarf að hugsa um hvað getur gerst. Elsti sonur minn er átta ára og þekkir ekkert nema England. Hann spyr hversu lengi ég muni spila með City,“ sagði De Bruyne í viðtali við HLN í Belgíu. De Bruyne fær fjögur hundruð þúsund pund í vikulaun hjá City en gæti þénað enn meira ef hann fer til Sádi-Arabíu að spila eins og svo margir þekktir leikmenn hafa gert undanfarin misseri. „Þú þarft að vera opinn fyrir öllu á mínum aldri. Þú ert að tala um ótrúlegar upphæðir á því sem gætu verið lokin á mínum ferli. Stundum verðurðu að hugsa um það. Ef ég spila þar í tvö ár þéna ég ótrúlega mikið. Áður þurfti ég að spila fótbolta í fimmtán ár og ég gæti jafnvel ekki náð þeirri upphæð strax,“ sagði De Bruyne. „Þú þarft að hugsa um hvað þetta gæti þýtt næst. En í augnablikinu hef ég ekki þurft að hugsa út í það.“ De Bruyne og félagar hans í belgíska landsliðinu undanbúa sig nú fyrir EM í Þýskalandi. Belgía er þar í riðli með Slóvakíu, Rúmeníu og Úkraínu.
Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti „Við erum betri með Rashford“ Enski boltinn Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Fótbolti Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Ekkert lið fengið færri stig en City Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Keane segir Rashford að fara: „Lítur ekki vel út“ Úlfarnir búnir að finna manninn sem á að bjarga þeim Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Þórir vildi Haaland í handboltann „Ég er ekki að standa mig vel“ Sparkað eftir skelfilegt gengi Dýrlingunum slátrað á leikvangi heilagrar Maríu Minnka forskot Liverpool í tvö stig Jólin verða rauð í Manchesterborg Sarr sá um fyrsta tap Brighton á heimavelli Úlfastjórinn rekinn Segist ekkert hafa rætt við Man. City Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich Sjá meira