Steve Bruce orðinn þreyttur á atvinnuleysinu: „Leicester, þið vitið hvar þið finnið mig“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2024 16:00 Steve Bruce hefur verið án starfs í rúmt ár núna og er orðinn þreyttur á því. Jon Hobley/MI News/NurPhoto via Getty Images Steve Bruce, fyrrum leikmaður og þjálfari fjölmargra liða á Englandi, er orðinn þreyttur á atvinnuleysinu og vill finna sér eitthvað að gera. Hann lítur á opnun í stjórastarfi Leicester City sem mikið tækifæri. Steve Bruce sýndi félaginu áhuga eftir að tilkynnt var í gær að Enzo Maresca myndi láta af störfum og fara til Chelsea. Ákvörðun Maresca kom Leicester á óvart og félagið var óánægt með að stjórinn skyldi stökkva frá starfi eftir aðeins eitt tímabil. Bruce hefur þjálfað fjölmörg í efstu deildum Englands á sínum ferli. Hann gerði garðinn frægan með Birmingham frá 2001-07 og fór tvívegis með liðið upp í úrvalsdeildina. Hann tók svo við Wigan og Sunderland áður en hann fagnaði frábærum árangri með Hull City og kom liðinu alla leið í úrslit enska bikarsins. Síðan þá hefur hann stýrt Aston Villa, Sheffield Wednesday, Newcastle United og síðast West Bromwich-Albion en verið án starfs síðan 2022. Í viðtali í dag var hann spurður hvort mögulegur stigafrádráttur léti hann hika við að taka starfinu hjá Leicester. „Stigafrádráttur slekkur ekkert í mér. Leicester, þið vitið hvar þið finnð mig. Ég meina, þvílíkt tækifæri sem opnaðist þar allt í einu. Þeir stríða kannski við einhver vandamál en Leicester hefur verið frábært félag undanfarin ár.“ Hann sagðist þó ekki bara sækjast eftir stjórastarfi heldur væri hann opinn fyrir öllu sem tengist fótbolta. „Ég er að leita mér að einhverju að gera. Ég er búinn að vera í fríi í heilt ár. Hvort sem það er við þjálfun eða eitthvað annað. Veturinn var langur án atvinnu og það yrði frábært að finna eitthvað að gera,“ sagði Bruce að lokum. Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Steve Bruce sýndi félaginu áhuga eftir að tilkynnt var í gær að Enzo Maresca myndi láta af störfum og fara til Chelsea. Ákvörðun Maresca kom Leicester á óvart og félagið var óánægt með að stjórinn skyldi stökkva frá starfi eftir aðeins eitt tímabil. Bruce hefur þjálfað fjölmörg í efstu deildum Englands á sínum ferli. Hann gerði garðinn frægan með Birmingham frá 2001-07 og fór tvívegis með liðið upp í úrvalsdeildina. Hann tók svo við Wigan og Sunderland áður en hann fagnaði frábærum árangri með Hull City og kom liðinu alla leið í úrslit enska bikarsins. Síðan þá hefur hann stýrt Aston Villa, Sheffield Wednesday, Newcastle United og síðast West Bromwich-Albion en verið án starfs síðan 2022. Í viðtali í dag var hann spurður hvort mögulegur stigafrádráttur léti hann hika við að taka starfinu hjá Leicester. „Stigafrádráttur slekkur ekkert í mér. Leicester, þið vitið hvar þið finnð mig. Ég meina, þvílíkt tækifæri sem opnaðist þar allt í einu. Þeir stríða kannski við einhver vandamál en Leicester hefur verið frábært félag undanfarin ár.“ Hann sagðist þó ekki bara sækjast eftir stjórastarfi heldur væri hann opinn fyrir öllu sem tengist fótbolta. „Ég er að leita mér að einhverju að gera. Ég er búinn að vera í fríi í heilt ár. Hvort sem það er við þjálfun eða eitthvað annað. Veturinn var langur án atvinnu og það yrði frábært að finna eitthvað að gera,“ sagði Bruce að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti