Innherji

„Slá­and­i“ verð­bólg­u má lík­leg­a tengj­a við kjar­a­samn­ing­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Nú bregður þannig við að ekki er hægt að kenna hækkandi húsnæðislið um vaxandi verðbólgu. Reiknuð húsaleiga hækkaði minna en gert var ráð fyrir.
Nú bregður þannig við að ekki er hægt að kenna hækkandi húsnæðislið um vaxandi verðbólgu. Reiknuð húsaleiga hækkaði minna en gert var ráð fyrir. Vísir/Vilhelm

Verðbólgan mældist langt yfir væntingum greinenda í maí en skuldabréfamarkaðurinn tók tíðindunum af stóískri ró. Sjóðstjóri segir að verðbólgan hafi verið á nokkuð breiðum grunni sem líklega megi rekja til kostnaðarhækkana í tengslum við kjarasamninga. Ekki er ólíklegt að verðbólguspár verði í kjölfarið hækkaðar. 


Tengdar fréttir

Inn­lán heim­il­a vaxa sem sýn­ir að „pen­ing­a­stefn­an er að virk­a“

Innlán heimila halda áfram að vaxa á sama tíma og hlutabréfamarkaður hérlendis hefur verið þungur. Einkaneyslan hóf að gefa eftir um mitt síðasta ár og sparnaður heimilanna jókst á ný enda hafa laun hækkað og innlánsvextir hækkað verulega undanfarin tvö ár.  Er þetta til marks um að peningalegt aðhald Seðlabankans hafi ekki einungis áhrif á neysluhneigð almennings heldur ýtir einnig undir sparnað, segja hagfræðingar. Vaxtatekjur heimila eru nú meiri en vaxtagjöld. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×